Ólaf­­ur Ragn­­ar Gríms­­son, fyrr­v­er­­and­­i for­­set­­i Ís­lands, seg­­ir ráð­h­err­­a­f­und­ Norð­ur­skauts­ráðs­ins sem lauk í gær sög­­u­­leg­­an og einn þann mik­­il­­væg­­ast­­a varð­­and­­i þró­­un norð­­ur­­slóð­­a á síð­­ar­­i ár­­a­t­ug­­um. Ís­land ljúk­­i for­­manns­­tíð sinn­­i í ráð­in­u með glæs­­i­­leg­­um hætt­­i.

Ríki ráðs­­ins hafi náð sam­­an um stefn­­u­­skrá ráðs­­ins sem feli í sér nýj­­ung, ekki bara í mál­­efn­­um norð­­ur­­slóð­­a held­­ur á viss­­an hátt á heims­v­ís­­u seg­­ir Ólaf­­ur Ragn­­ar. Það sé nán­­ast ein­st­akt á tím­­um á­t­ak­­a og upp­­­lausn­­ar í fjöl­­þjóð­­a­­sam­v­inn­­u að ríki nái sam­­an um jafn ít­­ar­­leg­­a stefn­­u­­skrá, eink­­um þeg­­ar Band­­a­­rík­­in og Rúss­l­and eru í þeim hópi. Með henn­­i sé mörk­­uð stefn­­a fyr­­ir ráð­­ið á næst­­u tíu árum með ít­­ar­­leg­­um mark­m­ið­­um og þau lönd sem fara með for­­mennsk­­u á þeim tíma þurf­­i að laga sig að henn­­i.

Mik­il tæk­i­fær­i fyr­ir Ís­land

„Ég held að Reykj­a­vík­ur­fund­ur­inn og yf­ir­lýs­ing­in verð­i leng­i tal­in til grund­vall­ar­þátt­a í þró­un norð­ur­slóð­a. Yfir­lýs­ing­in ber með sér ó­tví­ræð­an á­setn­ing um að frið­sam­leg sam­búð og sam­vinn­a muni ein­kenn­a norð­ur­slóð­ir,“ seg­ir Ólaf­ur Ragn­ar. Ís­land hafi fest sig í sess­i sem mið­stöð norð­ur­slóð­a.

laf­­ur Ragn­­ar seg­­ir þró­­un sigl­­ing­­a­­leið­­a um norð­­ur­­skauts­­svæð­­ið skap­­a Ís­land­­i mik­­il tæk­­i­­fær­­i. Ís­land sé í kjör­­stöð­­u hvað varð­­ar sigl­­ing­­ar um hina svo­k­öll­­uð­­u mið­­leið, beint yfir Norð­­ur­­skaut­­ið. Það muni hins veg­­ar ekki ger­­ast á allr­­a næst­­u árum held­­ur á næst­­u tíu til tutt­­ug­­u.

Rúss­­ar tóku í gær við for­­mennsk­­u í Norð­­ur­­skauts­r­áð­­in­­u af Ís­land­­i á ráð­h­err­­a­f­und­­in­um og gegn­­a henn­­i til tveggj­­a ára. Á fund­­in­­um var sam­þ­ykkt Reykj­­a­v­ík­­ur­­yf­­ir­­lýs­­ing­­in þar sem ráð­­ið und­­ir­­strik­­að­­i stuðn­­ing sinn við frið, stöð­­ug­­leik­­a og upp­­bygg­­i­­leg­­a sam­v­inn­­u á norð­­ur­­slóð­­um.

Serg­ei Lavr­ov, ut­an­rík­is­ráð­herr­a Rúss­lands, sagð­i í ræðu sinn­i að for­mennsk­a Ís­lands hefð­i ver­ið við­burð­a­rík en þrátt fyr­ir far­ald­ur COVID-19 hefð­i mik­ið kom­ist í verk, í góðr­i sam­vinn­u að­ild­ar­ríkj­a. Sam­þykkt hefð­i ver­ið stefn­u­skrá um mark­mið ráðs­ins á næst­a ár­a­tug í fyrst­a skipt­i og væri það stór á­fang­i í sögu þess.

Serg­ei Lavr­ov, ut­an­rík­is­ráð­herr­a Rúss­lands, þakk­að­i Ís­land­i fyr­ir for­mennsk­u í Norð­ur­skauts­ráð­in­u á krefj­and­i tím­um á blað­a­mann­a­fund­i með Guð­laug­i Þór Þórð­ar­syn­i ut­an­rík­is­ráð­herr­a í gær.
Fréttablaðið/Anton Brink

Þeir telj­a mik­il­vægt að sá góði andi inn­an þess nái einn­ig yfir á svið hern­að­ar­mál­a og vilj­a að aft­ur verð­i hafn­ar marg­hlið­a við­ræð­ur æðst­u yf­ir­mann­a herj­a að­ild­ar­ríkj­a. Band­a­rík­in hafa frá stofn­un ráðs­ins vilj­að hald­a hern­að­ar­mál­um utan verk­sviðs þess. Lavr­ov rædd­i einn­ig um auk­ið mik­il­væg­i Norð­ur­skauts­ins hvað varð­ar nýj­ar sigl­ing­a­leið­ir, þar þyrft­i að tryggj­a að slíkt væri sjálf­bært og ör­uggt á tím­um lofts­lags­breyt­ing­a.