Fréttir

Ólæti á veitingastað og vímuakstur

Einn var með ólæti á veitingastað í Árbænum og tveir ökumenn voru stöðvaðir, grunaðir um vímuakstur.

Engin alvarleg mál komu upp í gærkvöldi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. MYND/ANTONBRINK

Einstaklingur var handtekinn á veitingastað í Árbænum rétt fyrir átta í gærkvöldi. Einstaklingurinn var töluvert vímaður og hafði verið til vandræða inni á veitingastaðnum. Hann var látinn gista í fangaklefa.

Tvær bifreiðar voru stöðvaðar á höfuðborgarsvæðinu um tíu í gærkvöldi, fyrst í Breiðholti og svo í hverfi 105, Ökumenn bifreiðanna eru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og ökumaðurinn í Breiðholti reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum vegna fyrri afskipta lögreglu.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Telja tíu af eftir sprengingu í flutninga­skipi á Svarta­hafi

Erlent

Ísraelar réðust á írönsk skot­mörk í Sýr­landi

Innlent

Píratar leggja fram frum­varp um nýja stjórnar­skrá

Auglýsing

Nýjast

Birtir ræðuna sem ekki mátti flytja á Alþingi

Fresta ekki Brexit né halda þjóðar­at­­kvæða­­greiðslu

Vonast til að ná til Julens á morgun

„Marxísk“ stefna í heil­brigðis­málum

Ræddi tillögur ríkisstjórnarinnar um húsnæðismál

For­sætis­nefnd fékk erindi um mál Ágústs Ólafs

Auglýsing