Fréttir

Ólæti á veitingastað og vímuakstur

Einn var með ólæti á veitingastað í Árbænum og tveir ökumenn voru stöðvaðir, grunaðir um vímuakstur.

Engin alvarleg mál komu upp í gærkvöldi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. MYND/ANTONBRINK

Einstaklingur var handtekinn á veitingastað í Árbænum rétt fyrir átta í gærkvöldi. Einstaklingurinn var töluvert vímaður og hafði verið til vandræða inni á veitingastaðnum. Hann var látinn gista í fangaklefa.

Tvær bifreiðar voru stöðvaðar á höfuðborgarsvæðinu um tíu í gærkvöldi, fyrst í Breiðholti og svo í hverfi 105, Ökumenn bifreiðanna eru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og ökumaðurinn í Breiðholti reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum vegna fyrri afskipta lögreglu.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kjaramál

Margar til­kynningar um verk­falls­brot

Geimvísindi

Vísindamenn varpa ljósi á tilurð Ryugu

Útlendingamál

Stoltir af nem­endum sem stóðu með Za­inab

Auglýsing

Nýjast

Dómurinn leggur línur um heimildavernd blaðamanna

Minntust fórnar­lambanna í Utrecht

Björgunarsveitir hafa sinnt tugum verkefna

Vilja hamingju­samari fugla, aðra yl­strönd og mat­höll í Mjódd

Samið við 23 sveitar­fé­lög um styrki til ljós­leiðara­væðingar

Tjónið mikið en ekkert mál að þrífa klósettin

Auglýsing