Dóra Svav­ars­dótt­ir mat­reiðsl­u­meist­ar­i hjá Culina hef­ur lát­ið sig mat­ar­só­un varð­a um ár­a­bil og hef­ur sem dæmi gert fjöld­a mynd­skeið­a og hald­ið mat­reiðsl­u­nám­skeið þar sem hún fer yfir ýmis at­rið­i til að koma í veg fyr­ir mat­ar­só­un.

Í við­horfs­könn­un sem fram­kvæmd var í fyrr­a kom fram að al­geng­ast­a á­stæð­a þess að fólk hent­i mat var að mat­ur­inn væri út­runn­inn, eða um 67,3 prós­ent. Næstal­geng­ast­a á­stæð­a mat­ar­só­un­ar er skemmd­ur mat­ur eða gæði mat­ar ónóg, eða 56,3 prós­ent. Of mik­ill mat­ur gerð­ur eða of stór skammt­ur er þriðj­a veig­a­mest­a á­stæð­an, eða 42,4 prós­ent.

Dóra seg­ir í sam­tal­i við Frétt­a­blað­ið að gott sé að hafa mat­arsó­un­in­a í huga þeg­ar ferð­a­lög eru í vænd­um. Bæði sé gott að und­ir­bú­a sig með því að borð­a það sem er til og jafn­vel elda súp­ur og káss­ur úr því sem til er og fryst­a. Þá sé gott að nýta það sem er til fyr­ir, þeg­ar far­ið er í bú­stað eða út­i­legu. Þá geti einn­ig skipt ver­u­leg­u máli að pass­a skammt­a­stærð­ir.

„Þeg­ar fólk fer í sum­ar­frí þá fer rút­ín­an út um glugg­ann og þá fer að mynd­ast öðr­u­vís­i sóun,“ seg­ir Dóra.

Hún seg­ir að í fyrst­a lagi sé mik­il­vægt að fara vel yfir ís­skáp­inn áður en far­ið er í ferð­a­lag.

„Nokkr­um dög­um áður er gott að byrj­a mark­visst að borð­a úr hon­um þann­ig að það sé ekk­ert skil­ið eft­ir sem skemm­ist. Eins er gott að tala við ná­grann­a, ætt­ingj­a og vini hvort þau séu ekki til í auk­a­mjólk­ur­fern­u eða eitt­hvað slíkt sem mað­ur tek­ur ekki með sér í frí­ið,“ seg­ir Dóra.

Hún mæl­ir með því að nýta græn­met­i í súp­ur eða káss­ur dag­inn áður en far­ið er til út­land­a og fryst­a svo af­gang­inn.

„Þá er mað­ur líka bú­inn að vinn­a sér inn fyrst­u dag­an­a þeg­ar mað­ur kem­ur til baka,“ seg­ir Dóra og hlær.

Hægt er að útbúa dýrindis súpur áður en maður heldur í frí og eiga í frysti þegar maður kemur aftur.
Fréttablaðið/Getty

Taka það með sem til er á heimilinu í bústaðinn

Hún mæl­ir með því að þeg­ar far­ið er í sum­ar­bú­stað og út­i­leg­u sé tek­ið með það sem er til, eins og sinn­ep og kok­teil­sós­a og ann­að sem yf­ir­leitt er til á flest­um heim­il­um og oft not­að í bú­staðn­um.

„Taka það með í bú­stað­inn, og heim aft­ur. Ekki skilj­a það eft­ir í leig­u­bú­stað vegn­a þess að því er hent. Þeg­ar mað­ur kem­ur í bú­stað og finn­ur mat­vör­u sem mað­ur kannsk­i veit ekki hvers­u göm­ul er eða hvern­ig var geymd þá not­ar mað­ur hana ekki,“ seg­ir Dóra.
Hún seg­ir að í út­i­leg­unn­i sé auð­vit­að skort­ur á góðu geymsl­u- og kæl­i­pláss­i og því sé mik­il­vægt að gæta að skammt­a­stærð­um.

„Ekki vera með of stór­ar ein­ing­ar og vera með plan. Það get­ur hrein­leg­a borg­að sig að á­ætl­a hvers­u oft þið borð­ið morg­un­mat og há­deg­is­mat og svo kannsk­i hvort eða hve­nær það er far­ið út að borð­a. Þann­ig að mað­ur sé ekki að taka of mik­ið með sér,“ seg­ir Dóra.

Hún seg­ir einn­ig mik­il­vægt þeg­ar mað­ur er á ferð­a­lag­i að muna að kaup­a vör­ur sem lok­ast vel og geym­ast vel.
„Það er gott að vera með box með sér,“ seg­ir Dóra.

Hún seg­ir að hún reyn­i að nýta það sem til er og sé ekk­ert end­i­leg­a að kaup­a ný box. Það sé vel hægt að end­ur­nýt­a mik­ið af plast- og gler­um­búð­um sem mat­ur­inn er seld­ur í.

„Það borg­ar sig að kíkj­a á merk­ing­ar á plast­box­um. Þau eru merkt með hníf­a­pör­um séu þau ætl­uð mat­væl­um og snjó­korn­i ef þau mega fara í fryst­i, því ekki þol­ir allt plast frost,“ seg­ir Dóra.

Hún seg­ir mik­il­vægt að hafa hug­fast að sama hvers­u lít­ið það er, þá skipt­i allt sem við ger­um máli.

„Allt sem við ger­um skipt­ir máli, lít­ið og stórt, og allt sem er gert er betr­a en ekk­ert. En það er gott að vera með­vit­að­ur þeg­ar mað­ur er á ferð­a­lag­i að hend­a ekki öllu. Viss­u­leg­a er þett­a oft flókn­ar­a. Mað­ur er á nýj­um stað og veit ekki alveg hvern­ig hlut­irn­ir virk­a. Fyrst og fremst snýst þett­a um að vera ekki að kaup­a of mik­ið, vera með plan og nota heil­brigð­a skyn­sem­i. Svo er þett­a líka svo gott fyr­ir budd­un­a, það kost­ar að sóa mat,“ seg­ir Dóra.