Nú eru átta sjúk­l­ing­­ar á Land­­spít­­al­­an­­um með Co­v­id-19 og einn ó­b­ól­­u­­sett­­ur Ís­­lend­­ing­­ur er á gjör­­gæsl­­u. Þett­­a kem­­ur fram á Vísi.

Þau sem liggj­­a inni á spít­­al­­an­­um eru á aldr­­in­­um 40 til 70 ára en fimm þeirr­­a voru lögð inn í gær.

Run­­ólf­­ur Páls­­son, yf­­ir­­lækn­­ir á smit­­sjúk­­dóm­­a­­deild spít­­al­­ans, sagð­­i í sam­t­al­­i við Vísi að sá sem væri á gjör­­gæsl­­u væri ó­b­ól­­u­­sett­­ur. Aðrir séu full­b­ól­­u­­sett­­ir.

Í sam­tal­i við mbl.is sagði Run­ólf­ur að ein­stak­ling­ur­inn sé með und­ir­liggj­and­i á­hætt­u­þætt­i.