Óból­u­sett­ur ein­stak­ling­ur yngr­i en 60 ára verð­ur lagð­ur inn á Land­spít­al­ann vegn­a Co­vid-sýk­ing­ar. Þett­a kem­ur fram á mbl.is þar sem rætt er við Run­ólf Páls­son, yf­ir­lækn­i á Co­vid-göng­u­deild spít­al­ans.

Hann vild­i ekki segj­a til um hvort við­kom­and­i væri með und­ir­liggj­and­i sjúk­dóm. Ein­kenn­i hans væru þó það al­var­leg­a að hann væri lagð­ur inn á sjúkr­a­hús, þó ekki gjör­gæsl­u. Fyr­ir er einn á spít­al­a vegn­a Co­vid-smits með lungn­a­bólg­u. Sá er full­ból­u­sett­ur.

Run­ólfur Páls­son, yf­ir­lækn­ir á Co­vid-göng­u­deild spít­al­ans.
Fréttablaðið/Anton Brink