Umfang starfseminnar eykst ár frá ári en hjólin eru nú fáanleg víða um heim. Hjólin eru handsmíðuð og eru þau öll með grind sem samanstendur af stáli og áli og með sterkan sjálfberandi bensíntank undir sæti. Hér er um að ræða vönduð evrópsk mótorhjól sem eru góð viðbót í þá fjölbreyttu mótorhjólaflóru sem fyrir er hérlendis.