Á Fréttavaktinni í kvöld er fjallað um stjórnarkjörið í Festi sem beðið hefur verið með eftirvæntingu, en erfið mál hafa skekið stjórn fyrirtækisins að undanförnu. 

Við heyrum í forseta Íslands og fleirum á EM í fótbolta á Englandi, en hann segist afar stoltur af stelpunum okkar og fagnar vaxandi gengi kvennafótboltans. 

Þá segjum við frá því að brotið verður blað í umhverfisvernd með nýrri stöð Carbix í Straumsvík sem gerir margfalda förgun á CO2 mögulega hérlendis.  

Við heimsækjum einnig Ytra-Lón, eitt afskekktasta gistiheimili á landinu 

og Siggi Stormur fer ítarlega yfir yfir helgarveðrið.