Báðir bílarnir munu koma á sama raf bílaundirvagni og fá talsverða torfærueiginleika að sögn VW. Einnig verður lögð áhersla á burðargetu þeirra en þeir munu koma í bæði atvinnu- og einstaklingsútgáfum. Bílarnir verða framleiddir fyrir Ameríkumarkað en ekkert hefur verið gefið upp enn þá um hvort von sé á þeim til Evrópu í framhaldinu.