Á Fréttavaktinni í kvöld segjum við frá því að mikill gangur er í eldgosinu í Geldingadölum. Vísindamenn eru að setja upp gasmæla, kvöldið gæti orðið varasamt. Við flugumyfir svæðið með þyrlu Landhelgisgæslunnar og það var mikið sjónarspil.

Það ríkti sannköluð Tene stemmning hjá sumum àhorfenda sem rifu sig úr að ofan við eldstöðina í Merardölum í dag. Við hittum Íslending sem hefur farið tæplega 50 ferðir að eldgosum á þessum slóðum.

Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir að margir hafi misst alla trú á ríkissaksóknaraembættinu, vegna umdeildra ummæla vararíkissaksókna um ákveðna hópa. Ríkissaksóknaraembættið sé eitt það valdamesta í landinu en enginn virðist ráða við stöðuna.

og spenna magnast í Tævan eftir heimsókn forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Stærsta heræfing fer Kínverja fer nú fram við Tæwan. Við ræðum við stjórnmálafræðing um stöðuna.