Á Fréttavaktinn í kvöld verður rætt við Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra. Hann spyr hvort forystumenn Eystrasaltsríkjanna hafi ekki viljað eiga erindi við hann sjálfan í ljósi sögunnar.  Honum var ekki boðið að flytja ræðu og mun ekki sitja þingið.

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir málið á skillningi byggt.  Sér þyki leitt og ósanngjarnt  að sitja undir því ámæli að vilja ekki  bjóða Jón Baldvini á viðburð af þessu tagi.

Atbeini íslenskra stjórnvalda og stuðningur við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsríkjanna telst til merkustu þátt í utanríkissögu Íslands, segir forseti Íslands.  Þjóðarleiðtogar Eystrasaltsríkjanna þriggja koma hingað til lands á morgun

Ein magnaðasta gönguleið á Íslandi er um Víknaslóðir á Austfjörðum en félagarnir Sigmundur Ernir og Tómas Guðbjartsson þekkja leiðina eins og lófann á sér.