Á Fréttavaktinni í kvöld fær Björn Þorláksson Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Helga Gunnlaugsson til að fara yfir fréttir vikunnar. Birna Dröfn Jónasdóttir segir frá helgarblaði Fréttablaðsins og Margrét Erla lítur við í Hinsegin kaupfélagið og fræðist um merkingu fána og regnbogaþvott.