Áramótaþáttur Fréttavaktarinnar í ár ber nafnið Fréttaárið. Þar fá Elín Hirst og Sigmundur Ernir fá til sín góða gesti til að ræða árið sem er að líða og hvað árið 2023 mun bera í skauti sér.

Gestir eru Katrín Jakobsdóttir, Ólafur Jóhann Ólafsson, Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Magnús Geir Þórðarson, Ragnar Jónasson, Kristrún Frostadóttir, Haraldur Þorleifsson, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Sigtryggur Ari Jóhannsson.

Þátturinn er að þessu sinni klukkustundar langar.