Fjórir eru í haldi lögreglu grunaðir um saknæmt athæfi eftir að maður fannst látinn í Ólafsfirði.  Talið er að verknaðurinn hafi verið framinn í nótt.

Lýðræðisþreyta og vantrú á svifasein stjórnmál eru ástæða uppgangs fasískra viðhorfa í Evrópu og víðar, segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra

Það er áskorun að vera til staðar allan sólarhringinn allan ársins hring en í dag voru kynntar breytingar til að samþætta vinnu og einkalíf hjá slökkviliðið höfuðborgarsvæðisins, ekkk er þó full eining um málið

Sögufræg skjöl þýska nasistans og ræðismannsins Werners Gerlachs voru afhent þýskum yfirvöldum í Safnahúsinu í dag.  Bretar gerður skjölinn upptæk að morgni hernámsins.

Nóbelsverðlaunin í læknisfræði voru tilkynnt í dag.

Alþjóðleg sprengusérfræðingaæfing í gangi á öryggissvæði í Keflavík.