Innlent

70 missa vinnuna fyrir árslok

Fyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaði fyrir lottó boðar að starfsemin á Íslandi muni leggja upp laupana.

Starfsstöðvar fyrirtækisins í Holtasmára.

Hugbúnaðarfyrirtækið Novomatic Lottery Solutions verður lagt niður á Íslandi undir lok ársins. RÚV greinir frá þessu. Þar segir að um 70 manns hafi unnið hjá fyrirtækinu, sem hanni hugbúnað fyrir lottófyrirtæki.

Átján manns var að sögn sagt upp í fyrra. Fram kemur í fréttinni að á starfsmannafundi í gær hafi starfsfólk verið upplýst um lokunina. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Veður

Kaldur vindur í dag og stormur í nótt

Innlent

Munu sækja tjón sitt vegna friðunar

Heilbrigðismál

Heilsugæslan ekki nútímafólki bjóðandi

Auglýsing

Nýjast

Segir að ekki þurfi að velja milli hagsmuna ólíkra félaga

Hafna uppbyggingu á Granda

Fyrri frið­lýsingin nauð­syn­leg til að ná fram sátt

​Fallast á vernd um Víkur­garð

Komst yfir upp­lýsingar um 422 börn í Mentor

Ís­land ver 30 milljónum til flótta­fólks frá Venesúela

Auglýsing