Bú­ist er við því að lyfj­a­eft­ir­lit og sótt­varn­a­eft­ir­lit Band­a­ríkj­ann hætt­i ból­u­setn­ing­um tím­a­bund­ið með ból­u­efn­i Jans­sen gegn COVID-19, sem fram­leitt er af þar­lend­a lyfj­a­fyr­ir­tæk­in­u John­son & John­son, vegn­a sex til­fell­a blóð­tapp­a sem greind­ust hjá fólk­i sem ból­u­sett var með efn­in­u. Stofn­an­irn­ar hvetj­a yf­ir­völd í ríkj­um lands­ins til að stöðv­a einn­ig notk­un þess með­an unn­ið er að rann­sókn á mál­in­u.

Öll hinn­­a sex til­­­fell­­a voru hjá kon­­um á aldr­­in­­um 18 til 48 ára. Ein þeirr­­a lést og er kona í Nebr­­a­sk­a á sjúkr­­a­h­ús­­i og á­­stand henn­­ar al­v­ar­­legt. Kon­­urn­­ar feng­­u all­­ar sjald­­gæf­­an kvill­­a sem með­­al ann­­ars get­­ur leitt til blóð­t­app­­a. Svip­­uð til­­­fell­­i hafa kom­­ið upp hjá fólk­­i sem ból­­u­­sett er með ból­­u­­efn­­i AstraZ­­en­­e­­ca, eink­um kon­um. Ból­u­efn­i AstraZ­en­e­ca hef­ur ekki feng­ið mark­aðs­leyf­i vest­an­hafs.

Lyfj­a­stofn­un Evróp­u hafa einn­ig bor­ist nokkr­ar til­kynn­ing­ar um blóð­tapp­a eft­ir ból­u­setn­ing­u með ból­u­efn­i Jans­sen. Hún hef­ur nú haf­ið rann­sókn á mál­in­u.

Fyrst­u skammt­arn­ir af ból­u­efn­in­u eru vænt­an­leg­ir hing­að til lands á morg­un. Það er ó­líkt ból­u­efn­um AstraZ­en­e­ca, Pfiz­er og Mod­ern­a sem nú eru í notk­un hér því ein­ung­is einn skammt þarf að gefa af því til að veit­a vernd gegn COVID-19.

Tæp­leg­a sjö millj­ón­ir hafa ver­ið ból­u­sett með ból­u­efn­i Jans­sen í Band­a­ríkj­un­um og níu millj­ón­ir skammt­a til við­bót­ar komn­ir til ríkj­a víðs veg­ar um land­ið.

„Við mæl­um með að notk­un ból­u­efn­is­ins verð­i stöðv­uð af var­úð­ar­á­stæð­um. Enn sem kom­ið er virð­ast þess­ar auk­a­verk­an­ir vera afar fá­tíð­ar,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­u sótt­varn­a­eft­ir­lits Band­a­ríkj­ann­a. Ein­ung­is er um ráð­legg­ing­u að ræða til ríkj­ann­a en von­ast er til að þau fylg­i í fót­spor al­rík­is­stjórn­ar­inn­ar en gert er ráð fyr­ir því að ból­u­setn­ing­um með efn­in­u verð­i hætt, í það minnst­a um tíma, með­an til­fell­in eru könn­uð og hugs­an­leg tengsl þeirr­a við ból­u­efn­ið.

Nú þeg­ar hafa 15 ríki á­kveð­ið að á­kveð­ið að hætt­a ból­u­setn­ing­u með ból­u­efn­i Jans­sen, í það minnst­a tím­a­bund­ið. Með­al þeirr­a eru New York, Mar­y­land og Tex­as.

Gæti haft mik­il á­hrif á ból­u­setn­ing­ar­her­ferð

Fram und­an er ít­ar­leg rann­sókn á veg­um lyfj­a­eft­ir­lits­ins og sótt­varn­a­stofn­un­ar­inn­ar á mög­u­leg­um auk­a­verk­un­um ból­u­efn­is Jans­sen, þar sem verð­ur met­ið hvort hald­a skul­i ból­u­setn­ing­um með því á­fram á öll­um full­orðn­um eða stöðv­a hana.

Fari svo að notk­un ból­u­efn­is­ins verð­i stöðv­uð er ljóst að hún mun hafa um­tals­verð á­hrif ból­u­setn­ing­ar­her­ferð band­a­rísk­a yf­ir­vald­a gegn COVID-19 á sama tíma og mörg ríki stand­a fyr­ir vax­and­i fjöld­a smit­a og reyn­a að sann­fær­a íbúa sína um að ból­u­efn­i séu ör­ugg. Gætt hef­ur nokk­ur­ar tregð­u með­al Band­a­ríkj­a­mann­a í garð ból­u­setn­ing­a.

Megn­ið af ból­u­efn­um sem not­uð eru vest­an­hafs eru frá Pfiz­er og Mod­ern­a, sem sam­an­lagt leggj­a band­a­rísk­um yf­ir­völd­um til 23 millj­ón­ir skammt­a í viku hverr­i. Enn sem kom­ið er virð­ast þau ör­ugg og ekki orð­ið vart við al­var­leg­ar auk­a­verk­an­ir af notk­un þeirr­a. Þrátt fyr­ir að mun færr­i skammt­ar hafi bor­ist af ból­u­efn­i Jans­sen gegn­ir það stór­u hlut­verk­i í ból­u­setn­ing­ar­á­ætl­un­um lands­ins, en stefnt er að því að ból­u­setj­a alla full­orðn­a í land­in­u fyr­ir lok maí.

Band­a­ríkj­a­mað­ur ból­u­sett­ur í gær.
Fréttablaðið/EPA