Kjör­dæm­is­ráðs Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Norð­aust­ur­kjör­dæm­i sam­þykkt­i í dag til­lög­u að fram­boðs­list­a flokks­ins fyr­ir Al­þing­is­kosn­ing­arn­ar þann 25. sept­em­ber á fund­i sín­um í Mý­vatns­sveit. Efstu sex sæti list­ans skip­a fram­bjóð­end­ur úr próf­kjör­i flokks­ins sem fór fram 29. maí.

Odd­vit­i list­ans er Njáll Traust­i Frið­berts­son þing­mað­ur en hann hef­ur set­ið á þing­i síð­an 2016. Í öðru sæti er Berg­lind Ósk Guð­munds­dótt­ir lög­fræð­ing­ur og í því þriðj­a er Berg­l­ind Harp­a Svav­ars­d­ótt­­ir, bæj­­ar­f­ull­­trú­i og for­mað­ur byggð­a­ráðs, Eg­ils­­stöð­um.

Tvö þing­sæt­i í Norð­aust­ur­kjör­dæm­i eru skip­uð Sjálf­stæð­is­mönn­um en auk Njáls Traust­a er Kristj­án Þór Júl­í­us­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herr­a, þing­mað­ur kjör­dæm­is­ins. Hann gaf ekki kost á sér í próf­kjör­in­u í maí og skip­ar heið­urs­sæt­ið, neðst­a sæti list­ans.

Fram­­­boðs­l­ist­­­inn í heild sinn­­i:

 1. Njáll Traust­i Frið­berts­­son al­þing­­is­mað­ur, Ak­ur­­eyr­i
  2. Berg­l­ind Ósk Guð­munds­d­ótt­­ir lög­­fræð­ing­­ur, Ak­ur­­eyr­i
  3. Berg­l­ind Harp­a Svav­ars­d­ótt­­ir, bæj­­ar­f­ull­­trú­i og for­mað­ur byggð­a­ráðs, Eg­ils­­stöð­um
  4. Ragn­­ar Sig­­urðs­son bæj­­ar­f­ull­­trú­i, Reyð­ar­f­irð­i
  5. Gunn­­ar Hnef­­ill Ör­lygs­­son fram­­kvæmd­a­mað­ur, Hús­a­­vík
  6. Gunn­l­aug Helg­a Ás­geirs­d­ótt­­ir há­­skól­a­­nem­i, Ólafs­­firð­i
  7. Hann­a Sig­r­íð­ur Ás­geirs­d­ótt­­ir, sjálf­­stæð­ur at­v­inn­u­r­ek­­and­i, Sigl­uf­­irð­i
  8. Ket­ill Sig­­urð­ur Jó­­els­­son verk­­efn­a­­stjór­i, Ak­ur­­eyr­i
  9. Ásta Arn­björg Pét­­urs­d­ótt­­ir, bónd­i og fjöl­­skyld­u­­fræð­ing­­ur, Eyj­a­fj­arð­ar­sveit
  10. Ein­­ar Freyr Guð­munds­­son mennt­a­­skól­a­­nem­i, Eg­ils­­stöð­um
  11. Helg­i Ólafs­­son raf­­­virkj­a­­meist­­ar­i, Rauf­ar­h­öfn
  12. Frey­­dís Anna Ingvars­d­ótt­­ir, sjúkr­a­l­ið­i og bónd­i, Aðal­­­dal
  13. Ró­b­ert Ingi Tóm­­as­­son fram­­leiðsl­u­­stjór­i, Seyð­is­­firð­i
  14. Guð­ný Mar­gr­ét Bjarn­a­d­ótt­­ir, kenn­­ar­i og skíð­a­þjálf­­ar­i, Eskif­­irð­i
  15. Jens Garð­ar Helg­a­­son fram­­kvæmd­a­­stjór­i, Eskif­­irð­i
  16. Krist­­ín Hall­­dórs­d­ótt­­ir rekstr­­ar­­stjór­i, Ak­ur­­eyr­i
  17. Stef­án Magn­ús­­son bónd­i, Hörg­ár­­sveit
  18. Guð­rún Ása Sig­­urð­ar­dótt­­ir leik­­skól­a­­starfs­mað­ur, Fá­skr­úðs­firð­i
  19. Arn­björg Sveins­d­ótt­­ir, fyrr­v­er­­and­i al­þing­­is­mað­ur, Seyð­is­­firð­i
  20. Kristj­án Þór Júl­í­­us­­son, sjáv­­ar­­út­v­egs- og land­b­ún­að­ar­ráð­herr­a, Ak­ur­­eyr­i