Kórónu­veiran greindist hjá níu­tíu ein­stak­lingum innan­lands í gær, þar af voru 37 í sótt­kví eða rúm­lega 41 prósent. Tveir greindust á landa­mærum.

Tölur sem birtast um helgar eru yfir­leitt bráða­birgða­tölur og er því mögu­leiki að þær upp­færist á næstu dögum.

Ekki er ljóst hver mörg sýni voru tekin en 1109 eru í ein­angrun og 2456 í sótt­kví.