Í gær greind­ust níu Co­vid-19 smit inn­an­lands og var eng­inn hinn­a smit­uð­u í sótt­kví við grein­ing­u. Þett­a kem­ur fram í bráð­a­birgð­a­töl­um frá Em­bætt­i land­lækn­is og al­mann­a­vörn­um.

Á land­a­mær­un­um greind­ust sjö smit í gær.

Ekki er ljóst á þess­ar­i stund­u hvern­ig hlut­fall ból­u­settr­a er í þess­um töl­um en meir­i­hlut­inn var þó ból­u­sett­ur.

Smitr­akn­ing stendur nú yfir. Nú eru 379 manns í sótt­kví og 111 í ein­angr­un. Fleir­i fara í sótt­kví eft­ir dag­inn í dag þar sem byrj­að er að rekj­a smit sem greind­ust seint í gær­kvöld­i.