Innlent

Níu keyrðu undir áhrifum

Níu ökumenn voru stöðvaðir í gærkvöldi og í nótt grunuð um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna

55 mál komu inn á borð lögreglu í gær og í nótt Fréttablaðið/Eyþór

Fimmtíu og fimm verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Segir í tilkynningu frá lögreglu að flest verkefnin hafi snúið að því að aðstoða borgara með ýmsum hætti.

Nokkur ölvunarakstursmál komu inn á borð hennar og voru níu stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis.

Einn var vistaður í fangageymslu í kjölfar umferðaróhapps. 

Einhverjir ökumannanna óku einnig án réttinda. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Með ó­virk­ar brems­ur og und­ir á­hrif­um á­feng­is og svefn­lyfj­a

Innlent

Gekk út úr húsinu í dulargervi Kashoggis

Innlent

Strá­in rif­in upp fyr­ir ut­an bragg­ann við Naut­hóls­veg

Auglýsing

Nýjast

Karlar gera merki­lega hluti í út­varpi: „Þetta er terror“

Seat framleiddur í aðalverksmiðju Volkswagen í Wolfsburg

Bald­ur og Traust­i á­kærð­ir fyr­ir hrott­a­leg­a lík­ams­á­rás

Umferðartafir eftir árekstur á Hringbraut

Kon­ung­ur og krón­prins vott­­uð­­u syni Khas­h­ogg­­i sam­­úð sína

Tesla framúr Mercedes Benz á Twitter

Auglýsing