Innlent

Níu keyrðu undir áhrifum

Níu ökumenn voru stöðvaðir í gærkvöldi og í nótt grunuð um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna

55 mál komu inn á borð lögreglu í gær og í nótt Fréttablaðið/Eyþór

Fimmtíu og fimm verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Segir í tilkynningu frá lögreglu að flest verkefnin hafi snúið að því að aðstoða borgara með ýmsum hætti.

Nokkur ölvunarakstursmál komu inn á borð hennar og voru níu stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis.

Einn var vistaður í fangageymslu í kjölfar umferðaróhapps. 

Einhverjir ökumannanna óku einnig án réttinda. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Næstum búin að róa alla leið til Akureyrar

Innlent

Sakar „sið­fræðing vinstrimanna“ um tví­skinnung

Innlent

Réðst á dyra­vörð fyrir framan lög­reglu­menn

Auglýsing

Nýjast

Tekist á um fram­kvæmd Parísar­sam­komu­lagsins í Katowice

Kalla eftir upp­lýsingum um í­grædd lækninga­tæki

Viður­kenna Vestur-Jerúsalem sem höfuð­borg Ísrael

Far­þegi bundinn niður í vél á leið frá Detroit

„Gulu vestin“ mót­mæltu þvert á til­mæli stjórn­valda

Kanarí­fari teipaður niður og hent út í Portúgal

Auglýsing