Innlent

Níu keyrðu undir áhrifum

Níu ökumenn voru stöðvaðir í gærkvöldi og í nótt grunuð um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna

55 mál komu inn á borð lögreglu í gær og í nótt Fréttablaðið/Eyþór

Fimmtíu og fimm verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Segir í tilkynningu frá lögreglu að flest verkefnin hafi snúið að því að aðstoða borgara með ýmsum hætti.

Nokkur ölvunarakstursmál komu inn á borð hennar og voru níu stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis.

Einn var vistaður í fangageymslu í kjölfar umferðaróhapps. 

Einhverjir ökumannanna óku einnig án réttinda. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kjaramál

„Stefnir í hörðustu átök á vinnu­markaði í ára­tugi“

Innlent

Loka við Skóga­foss

Innlent

Borgin segir bless við bláu salernisljósin

Auglýsing

Nýjast

Tvö hundruð eldingar á suð­vestur­horninu í gær

Þúsund ætla í Hungur­gönguna

LÍV vísar deilunni til ríkis­sátta­semjara

Heppi­legra að hækka launin oftar og minna í einu

Sigurður Ragnar í fjögurra og hálfs árs fangelsi

„Opin­berar sturlað við­horf við­semj­enda okkar“

Auglýsing