Alls hafa 31 feng­ið blóð­tapp­a og níu lát­ist af þeim sök­um í Þýsk­a­land­i eft­ir að hafa feng­ið ból­u­efn­i AstraZ­en­e­ca. Þett­a kem­ur fram í til­kynn­ing­u frá Paul Ehr­lich-stofn­un­inn­i sem sinn­ir með­al ann­ars ból­u­efn­a­eft­ir­lit­i.

Sam­kvæmt stofn­un­inn­i feng­u þess­ir ein­staklingar svo­kall­að stokk­a­seg­i eða blóð­tapp­a í heil­a­æð­um. Í 19 til­fell­um þjáð­ist fólk­ið af blóð­flög­u­skort­i.

Af þeim níu sem lét­ust í kjöl­far ból­u­setn­ing­ar voru kon­ur á aldr­in­um 20 til 63 ára. Tveir karl­menn lét­ust og voru þeir 36 og 57 ára gaml­ir sam­kvæmt frétt Re­u­ters.

Alls hafa 2,3 COVID-19 til­fell­i greinst í Þýsk­a­land­i en þar búa rúm­leg­a 83 millj­ón­ir. Í upp­haf­i vik­unn­ar höfð­u um tíu prós­ent full­orð­inn­a Þjóð­verj­a feng­ið í það minnst­a einn skammt af ból­u­efn­i.

Til sam­an­burð­ar má nefn­a að 45.422 Ís­lend­ing­ar hafa feng­ið að minnst­a kost­i einn skammt og 20.734 eru full­ból­u­sett­ir. Hér­lend­is hafa 6.194 til­fell­i greinst af COVID-19.