Erlent

Nauð­lentu geim­flaug stuttu eftir geims­kot

​Geim­fari rúss­nesku flaugar af gerðinni Soyuz var snúið við í morgun skömmu eftir að hafa verið skotið út í geim. Á­stæðan er bilun sem varð til þess að lenda þurfti geim­farinu í neyð en stefnan hafði verið sett á al­þjóð­legu geim­stöðina.

Nick Hague og Alexey Ovchinin skömmu fyrir geimskotið í morgun. Fréttablaðið/AFP

Geim­fari rúss­neskrar flaugar af gerðinni Soyuz var snúið við í morgun skömmu eftir að hafa verið skotið út í geim. Á­stæðan er bilun sem varð til þess að lenda þurfti geim­farinu í neyð en stefnan hafði verið sett á al­þjóð­legu geim­stöðina.

Hinn rúss­neski Alexey Ovchinin og Banda­ríkja­maðurinn Nick Hagu­e voru um borð en þeir eru nú lentir í Kasakstan að því er rúss­neskir miðlar greina frá. Geim­vísinda­stofnunin NASA segir að flauginni hafi verið lent í svo­kölluðu „ballistic descent mode“ sem felur það í sér að hún ferðast hraðar til jarðar. 

O­vchinin og Hagu­e lentu í Kasakstan, líkt og fyrr segir, um 40 mínútum eftir geimskot. Þeir eru heilir á húfi. Við­búið var að þeir myndu dvelja á geim­stöðinni í sex mánuði.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Segir sannar­lega út­lit fyrir að Khas­hoggi sé látinn

Spánn

Kirkj­an sam­þykk­ir að greið­a borg­inn­i 41 millj­ón evra

Erlent

Enn fleiri í hættu á hungursneyð í Jemen

Auglýsing

Nýjast

Hand­­a­v­inn­­u­­kenn­­ar­­i fær ekki bæt­­ur eft­­ir ­­slys í kennsl­u­stof­u

Inn­­kaup­­a­r­egl­­ur brotn­­ar við end­ur­gerð bragg­­ans

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Egill í Brim­borg þjarmar enn að RÚV vegna Kveiks

Falsaði hæfni­próf til að fá flug­liða­skír­teini

Á­góði sýninga á Lof mér að falla til Frú Ragn­heiðar

Auglýsing