Innlent

Nafn konunnar sem lést

Haldin verður bænastund í Eyvindarhólakirkju klukkan 20 í kvöld.

Helga lætur eftir sig eiginmann, tvö börn og barnabarn. Fréttablaðið/Getty

Konan sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi, vestan við Markarfljót, í gærdag hét Helga Haraldsdóttir. Hún var búsett á bænum Núpakoti undir Eyjafjöllum. 

Helga lætur eftir sig eiginmann, tvö börn og barnabarn.

Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að sveitungar muni halda bænastund í Eyvindarhólakirkju í kvöld klukkan 20. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Banaslys á Suðurlandi

Innlent

Leituðu konu sem hafði aðeins tafist á göngu

Innlent

Katrín Sif er sátt: Krafa um samanburð lögð fyrir gerðardóm

Auglýsing

Nýjast

30 látnir í mikilli hitabylgju í Japan

Yfir­­vinnu­banni ljós­­mæðra af­­lýst í kjöl­far miðlunar­til­lögu

Einn látinn eftir umferðaslys á Þingvallavegi

„Hann gerir þetta til að kljúfa sam­stöðu ljós­mæðra“

Samninganefnd ríkisins harmar tilhæfulausar aðdróttanir

Rússar segja kærurnar gegn Butina falskar

Auglýsing