Innlent

Nafn konunnar sem lést

Haldin verður bænastund í Eyvindarhólakirkju klukkan 20 í kvöld.

Helga lætur eftir sig eiginmann, tvö börn og barnabarn. Fréttablaðið/Getty

Konan sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi, vestan við Markarfljót, í gærdag hét Helga Haraldsdóttir. Hún var búsett á bænum Núpakoti undir Eyjafjöllum. 

Helga lætur eftir sig eiginmann, tvö börn og barnabarn.

Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að sveitungar muni halda bænastund í Eyvindarhólakirkju í kvöld klukkan 20. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Banaslys á Suðurlandi

Klaustursupptökurnar

Klausturs­málið í hnút vegna van­hæfi nefndar­með­lima

Innlent

Dómarinn bað Báru afsökunar

Auglýsing

Nýjast

Telur að mynd­efni geti varpað ljósi á „á­setning“ Báru

Stíga til hliðar í um­fjöllun um Klausturs­málið

Fjölmenni beið Báru en enginn Miðflokksmanna

Rússar notuðu alla stóru sam­fé­lags­miðlana

Jaguar Land Rover sker niður 5.000 störf

Íslendingar sjaldan keypt eins mikið á netinu

Auglýsing