Svo­köll­uð næt­ur­still­ing á snjalls­ím­um, sem ger­ir skjá­inn gull­eit­an og herm­ir eft­ir lýs­ing­u við sól­set­ur, hjálp­ar ekki til við svefn þrátt fyr­ir full­yrð­ing­ar snjall­sím­a­fram­leið­end­a. Þett­a er nið­ur­stað­a nýrr­ar rann­sókn­ar vís­ind­a­fólks við Brig­ham Yo­ung há­skól­a og barn­a­spít­al­ann í Cinn­ic­in­att­i í Band­a­ríkj­un­um.

Þess­ar nið­ur­stöð­ur eru þvert á fyrr­i rann­sókn­ir sem bent hafa til þess að næt­ur­still­ing­in heft­i ekki fram­leiðsl­u svefn­horm­óns­ins mel­a­tón­íns líkt og blá­leit­ur skjár snjall­sím­a sem ekki eru á næt­ur­still­ing­u.

Sam­kvæmt rann­sókn­inn­i er best­a ráð­ið til að sofn­a að slepp­a því að nota sím­ann fyr­ir svefn­inn. Svo virð­ist sem and­leg á­hrif þess að spjall­a og skoð­a sam­fé­lags­miðl­a skipt­i mest­u máli um það hvort að fólk geti sofn­að og gæði svefns.

„Næt­ur­still­ing­in er engu betr­i en að nota ekki sím­ann án næt­ur­still­ing­ar eða að nota sím­ann ekki,“ seg­ir Chad Jens­sen, próf­ess­or við Brig­ham Yo­ung há­skól­ann og að­al­höf­und­ur rann­sókn­ar­inn­ar.