Bílar

Næsti Mercedes Benz GLE með 100 km rafmagnsdrægni

Líklega mun bíllinn bæði koma í bensín- og dísilútgáfu og báðir með rafmagnsmótorum að auki. Dísilbíllinn verður markaðssetur í Evrópu en líklega ekki í Bandaríkjunum.

Mercedes Benz GLE og GLC jepparnir.

Mercedes Benz mun uppfæra GLE jeppa sinn og auka drægni hans eingöngu á rafmagnhleðslunni uppí 100 kílómetra. Bíllinn kemur í sölu á öðrum ársfjórðungi næsta árs. Líklega mun bíllinn bæði koma í bensín- og dísilútgáfu og báðir með rafmagnsmótorum að auki. Dísilbíllinn verður markaðssetur í Evrópu en líklega ekki í Bandaríkjunum. 

Með þessari auknu drægni á rafmagninu eingöngu eykst hún tvöfalt og má búast við að margir bílaframleiðendur tengiltvinnbíla geri slíkt hið sama á næstu misserum. Stutt er síðan að Mercedes Benz kynnti EQC rafmagnsbíl sinn með 450 kílómetra drægni, en í honum er engin brunavél að auki.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bílar

Bentley Bentayga heimsins hraðskreiðasti jeppi

Bílar

Porsche varar við 10% Brexit hækkun

Bílar

300 hestafla Mini Cooper

Auglýsing

Nýjast

R Kel­ly á­kærður fyrir tíu kyn­ferðis­brot

Hag­fræði­stofnun svarar að­finnslum á hval­veiði­skýrslu

Maðurinn á brúnni bæði „and­lega og líkam­lega veikur“

Lögreglunni sigað á húseiganda

Gaf lög­reglu upp rangt nafn

Kiddi klaufi og Guð­rún frá Lundi vin­sælust á bóka­söfnum

Auglýsing