Bílar

Næsti Mercedes Benz GLE með 100 km rafmagnsdrægni

Líklega mun bíllinn bæði koma í bensín- og dísilútgáfu og báðir með rafmagnsmótorum að auki. Dísilbíllinn verður markaðssetur í Evrópu en líklega ekki í Bandaríkjunum.

Mercedes Benz GLE og GLC jepparnir.

Mercedes Benz mun uppfæra GLE jeppa sinn og auka drægni hans eingöngu á rafmagnhleðslunni uppí 100 kílómetra. Bíllinn kemur í sölu á öðrum ársfjórðungi næsta árs. Líklega mun bíllinn bæði koma í bensín- og dísilútgáfu og báðir með rafmagnsmótorum að auki. Dísilbíllinn verður markaðssetur í Evrópu en líklega ekki í Bandaríkjunum. 

Með þessari auknu drægni á rafmagninu eingöngu eykst hún tvöfalt og má búast við að margir bílaframleiðendur tengiltvinnbíla geri slíkt hið sama á næstu misserum. Stutt er síðan að Mercedes Benz kynnti EQC rafmagnsbíl sinn með 450 kílómetra drægni, en í honum er engin brunavél að auki.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bílar

Milljón mílna Hyundai Elentra

Bílar

Tesla meira virði en Daimler

Bílar

Honda Passport rúllar af böndunum

Auglýsing

Nýjast

Hvetja foreldra til að sækja börn í frístund

Mikil­vægt að ganga vel frá lausum munum

May sögð ætla að fresta Brexit-at­kvæða­greiðslu

Fjöldamorðingi dæmdur fyrir 56 morð til viðbótar

Jemt­land í á­tján ára fangelsi fyrir morðið á eigin­konu sinni

Börn birta slúður á lokuðum Insta­gram-reikningum

Auglýsing