Bílar

Næsti Mercedes Benz GLE með 100 km rafmagnsdrægni

Líklega mun bíllinn bæði koma í bensín- og dísilútgáfu og báðir með rafmagnsmótorum að auki. Dísilbíllinn verður markaðssetur í Evrópu en líklega ekki í Bandaríkjunum.

Mercedes Benz GLE og GLC jepparnir.

Mercedes Benz mun uppfæra GLE jeppa sinn og auka drægni hans eingöngu á rafmagnhleðslunni uppí 100 kílómetra. Bíllinn kemur í sölu á öðrum ársfjórðungi næsta árs. Líklega mun bíllinn bæði koma í bensín- og dísilútgáfu og báðir með rafmagnsmótorum að auki. Dísilbíllinn verður markaðssetur í Evrópu en líklega ekki í Bandaríkjunum. 

Með þessari auknu drægni á rafmagninu eingöngu eykst hún tvöfalt og má búast við að margir bílaframleiðendur tengiltvinnbíla geri slíkt hið sama á næstu misserum. Stutt er síðan að Mercedes Benz kynnti EQC rafmagnsbíl sinn með 450 kílómetra drægni, en í honum er engin brunavél að auki.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bílar

Seat framleiddur í aðalverksmiðju Volkswagen í Wolfsburg

Bílar

Tesla framúr Mercedes Benz á Twitter

Bílar

Audi og SAIC reisa rafmagns-bílaverksmiðju í Kína

Auglýsing

Nýjast

Með ó­virk­ar brems­ur og und­ir á­hrif­um á­feng­is og svefn­lyfj­a

Gekk út úr húsinu í dulargervi Kashoggis

Strá­in rif­in upp fyr­ir ut­an bragg­ann við Naut­hóls­veg

Karlar gera merki­lega hluti í út­varpi: „Þetta er terror“

Bald­ur og Traust­i á­kærð­ir fyr­ir hrott­a­leg­a lík­ams­á­rás

Umferðartafir eftir árekstur á Hringbraut

Auglýsing