Fréttir

Nær öllu flugi aflýst í dag

Stormurinn sem gengur yfir landið í dag hefur meðal annars áhrif á flugáætlanir Icelandair, WOWair og breska flugfélagsins British Airways. Eins hefur öllu flugi innanlands verið aflýst.

Fréttablaðið/Stefán

Töluverð röskun er á bæði innan- og millilandaflugi í dag vegna stormsins sem gengur yfir landið.

Búið er að aflýsa nær öllum flugferðum frá Keflavíkurflugvelli frá og með hádegi, en það eru ferðir til London, Parísar og í Oslóar. Þá var flugi frá Seattle og Denver aflýst í morgun, svo fátt eitt sé nefnt. 

Sömu sögu er að segja af innanlandsflugi því búið er að aflýsa öllum flugferðum til og frá Reykjavík í dag.

Nánari upplýsingar er að fá á vefsíðu Keflavíkurflugvallar og Air Iceland Connect

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Lilja vill auka aðsókn í kennaranám og lítur til Finnlands

Innlent

Ekki unnt að senda þyrlu vegna skerts hvíldar­tíma

Innlent

Ekki leitað á morgun sökum veðurs

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Tveir teknir án réttinda með fíkniefni

Bretland

Konungs­fjöl­skyldan birtir brúð­kaups­myndirnar

Bandaríkin

Heitir „hörðustu refsiaðgerðum sögunnar“ gegn Íran

Innlent

Úrskurðuð látin eftir slys á Villinga­vatni

Innlent

Sagt upp eftir út­tekt á líðan starfs­fólks skólans

Erlent

Fegra umsagnir veitinga­staða fyrir HM

Auglýsing