Fréttir

Nær öllu flugi aflýst í dag

Stormurinn sem gengur yfir landið í dag hefur meðal annars áhrif á flugáætlanir Icelandair, WOWair og breska flugfélagsins British Airways. Eins hefur öllu flugi innanlands verið aflýst.

Fréttablaðið/Stefán

Töluverð röskun er á bæði innan- og millilandaflugi í dag vegna stormsins sem gengur yfir landið.

Búið er að aflýsa nær öllum flugferðum frá Keflavíkurflugvelli frá og með hádegi, en það eru ferðir til London, Parísar og í Oslóar. Þá var flugi frá Seattle og Denver aflýst í morgun, svo fátt eitt sé nefnt. 

Sömu sögu er að segja af innanlandsflugi því búið er að aflýsa öllum flugferðum til og frá Reykjavík í dag.

Nánari upplýsingar er að fá á vefsíðu Keflavíkurflugvallar og Air Iceland Connect

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglumál

Sérsveitin send á byssumenn í Hvalfirði

Heilbrigðismál

Jáeindaskanni brátt tekinn í notkun á LSH

Neytendur

Töluverður verðmunur á vinsælum skólatöskum barna

Auglýsing

Nýjast

Djakarta sekkur í hafið á methraða

Áhyggjur af deilunni við Sádi-Arabíu

Tókst að reka grind­hvalina úr friðinum

Henti sér út í til að hjálpa hvalnum

Sema búin að kæra: „Málið er nú komið í réttan far­veg“

Stór sprunga hefur myndast í Fagra­dals­fjalli

Auglýsing