Fréttir

Nær öllu flugi aflýst í dag

Stormurinn sem gengur yfir landið í dag hefur meðal annars áhrif á flugáætlanir Icelandair, WOWair og breska flugfélagsins British Airways. Eins hefur öllu flugi innanlands verið aflýst.

Fréttablaðið/Stefán

Töluverð röskun er á bæði innan- og millilandaflugi í dag vegna stormsins sem gengur yfir landið.

Búið er að aflýsa nær öllum flugferðum frá Keflavíkurflugvelli frá og með hádegi, en það eru ferðir til London, Parísar og í Oslóar. Þá var flugi frá Seattle og Denver aflýst í morgun, svo fátt eitt sé nefnt. 

Sömu sögu er að segja af innanlandsflugi því búið er að aflýsa öllum flugferðum til og frá Reykjavík í dag.

Nánari upplýsingar er að fá á vefsíðu Keflavíkurflugvallar og Air Iceland Connect

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Stórhættulegur fellibylur stefnir hratt á Mexíkó

Erlent

Morðið bæði grimmilegt og þaulskipulagt

Erlent

Innkalla lakkrís súkkulaði

Auglýsing

Nýjast

Vilja hætta að nafn­greina saka­menn í dómum

Segir Brexit-samkomulag nánast í höfn

Senni­legt að gjald­takan hafi verið ó­lög­mæt og ó­hóf­leg

Hótar að skera niður fjár­hags­að­­stoð til þriggja ríkja

Bretar banna plaströr og eyrnapinna

Ung kona fannst látin á Akureyri: Einn handtekinn

Auglýsing