Fréttir

Nær öllu flugi aflýst í dag

Stormurinn sem gengur yfir landið í dag hefur meðal annars áhrif á flugáætlanir Icelandair, WOWair og breska flugfélagsins British Airways. Eins hefur öllu flugi innanlands verið aflýst.

Fréttablaðið/Stefán

Töluverð röskun er á bæði innan- og millilandaflugi í dag vegna stormsins sem gengur yfir landið.

Búið er að aflýsa nær öllum flugferðum frá Keflavíkurflugvelli frá og með hádegi, en það eru ferðir til London, Parísar og í Oslóar. Þá var flugi frá Seattle og Denver aflýst í morgun, svo fátt eitt sé nefnt. 

Sömu sögu er að segja af innanlandsflugi því búið er að aflýsa öllum flugferðum til og frá Reykjavík í dag.

Nánari upplýsingar er að fá á vefsíðu Keflavíkurflugvallar og Air Iceland Connect

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bandaríkin

Tólf ára blaða­kona lét lög­reglu­mann heyra það

Björgun

Þyrlan sótti göngu­menn upp á Tungna­fells­jökul

Hvalveiðar

Fjallað um fyrir­hugaðar hval­veiðar í er­lendum miðlum

Auglýsing

Nýjast

Plok­kver­tíðin að hefjast hjá Atla

Segja RÚV upp­hefja eigin verk á kostnað fag­manna

Leit lokið í dag: „Mikill sam­hugur á Ír­landi“

Spennan magnast enn í Venesúela

Segir það sann­gjarna kröfu að fólk geti lifað á launum sínum

Þing­kona gagn­rýnd fyrir yfir­læti í garð barna

Auglýsing