Nær helm­ing­ur Ís­lend­ing­a telj­a það eins ör­uggt eða ör­ugg­ar­a að ferð­ast með Bo­eing 737 MAX flug­vél­um sam­an­bor­ið við aðr­ar far­þeg­a­þot­ur sam­kvæmt nýrr­i könn­un MMR. Alls telj­a 45 prós­ent það eins og ör­uggt eða ör­ugg­ar­a en 22 prós­ent það ó­ör­ugg­ar­a.

Þriðj­ung­ur að­spurðr­a kvaðst ekki hafa mót­að sér af­stöð­u en könn­un­in fór fram í jan­ú­ar.

Mynd/MMR

Alls sögð­ust tíu prós­ent telj­a það mun ör­ugg­ar­a að ferð­ast með Bo­eing MAX þot­un­um held­ur en öðr­um far­þeg­a­þot­um og ell­ef­u prós­ent mun ó­ör­ugg­ar­a en 33 prós­ent kváð­ust ekki viss.

Nokk­ur mun­ur er á af­stöð­u eft­ir kyni og sagð­ist 54 prós­ent karl­a telj­a það jafn ör­uggt eða ör­ugg­ar­a að ferð­ast með MAX vél­un­um sam­an­bor­ið við 35 prós­ent kvenn­a. Lít­ill mun­ur var á af­stöð­u svar­end­a út frá bú­set­u.

Þeir svar­end­ur sem kváð­ust að jafn­að­i hafa ferð­ast er­lend­is fimm sinn­um á ári eða oft­ar áður en COVID-19 far­ald­ur­inn skall á reynd­ust lík­leg­ast­ir til að segj­ast telj­a vél­un­um jafn ör­ugg­ar eða ör­ugg­ar­i held­ur en með öðr­um far­þeg­a­þot­um, alls 56 prós­ent. Traust til Bo­eing 737 MAX vél­ann­a minnk­að­i sam­hlið­a fækk­un á fjöld­a ferð­a er­lend­is og mæld­ist lægst með­al þeirr­a svar­end­a sem kváð­ust að jafn­að­i ekki hafa ferð­ast er­lend­is á hverj­u ári eða 34 prós­ent.

Mynd/MMR