Til­­kynn­­ing barst til slökkv­­i­l­iðs­­ins á höf­­uð­­borg­­ar­­svæð­­in­­u um klukk­­an hálf tíu í kvöld vegn­­a reyks á efst­­u hæð á Rán­­ar­­göt­­u 14. Þá streymd­­i dökk­­ur reyk­­ur út um glugg­a á efst­u hæð í­búð­ar­húss.

Einn slökkv­­i­b­íll var send­­ur á vett­v­ang og varð fljótt ljóst að eld­­ur hefð­­i ekki brot­­ist út. Rým­­ið var reykr­­æst og urðu eng­­in slys á fólk­­i að sögn slökkv­i­liðs­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u.