Einn er í hald­i lög­regl­u grun­að­ur um stung­u­á­rás á veit­ing­a­staðn­um Sush­i Soc­i­al í gær­kvöld­i og er mynd­skeið af því í dreif­ing­u á sam­fé­lags­miðl­um. Marg­eir Sveins­son, yf­ir­lög­regl­u­þjónn hjá mið­lægr­i rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u stað­fest­ir að lög­regl­a hafi það und­ir hönd­um.

Karl­mað­ur á fer­tugs­aldr­i var stung­inn í á­rás­inn­i en særð­ist ekki al­var­leg­a seg­ir Marg­eir. Hinn grun­að­i var hand­tek­inn skömm­u eft­ir á­rás­in­a í mið­bæn­um. Hann er á þrí­tugs­aldr­i.

Á­rás­in átti sér stað um klukk­an níu í gær­kvöld­i og er rann­sókn þess í full­um gang­i.

Af myndbandinu að dæma er maðurinn stunginn ítrekað, meðal annars í bakið.