Minnst 37 létu lífið og tugir særðust í flugskeytaárás Rússa á níu hæða íbúðarhús í úkraínsku borginni Dnipro í austurhluta landsins um helgina.

Úkraínska ríkisútvarpið Suspilne greindi frá þessu á Telegram og The Guardian fjallar um.

Mikill fjöldi viðbragðsaðila hefur unnið á vettvangi við að bjarga fólki úr rústum hússins.

Flugskeytaárás Rússa um helgina var sögð beinast gegn orkuinnviðum landsins en eitt skeytið hæfði íbúðarhúsið og tala myndirnar hér að neðan sínu máli.

Fréttablaðið/Getty Images
Fréttablaðið/EPA-EFE
Fréttablaðið/EPA-EFE
Fréttablaðið/EPA-EFE
Fréttablaðið/Getty Images
Fréttablaðið/Getty Images
Fréttablaðið/Getty Images
Fréttablaðið/Getty Images
Fréttablaðið/Getty Images
Fréttablaðið/Getty Images
Fréttablaðið/EPA-EFE
Fréttablaðið/EPA-EFE