Pönk­ar­ar í Mjanm­ar og víða um heim hafa gef­ið út lag til stuðn­ings lýð­ræð­i í land­in­u en her­for­ingj­a­stjórn framd­i vald­a­rán þar 1. febr­ú­ar og steypt­i lýð­ræð­is­leg­a kjör­inn­i stjórn lands­ins af stól­i.

Nokkr­­ar pönk­hlj­óm­sv­eit­­ir í land­­in­­u á­­samt er­­lend­­um pönk­sveit­­um hafa tek­­ið hönd­­um sam­­an og mynd­­að of­­ur­sv­eit­­in­­a Cac­­er­­ol­­az­­o, sem þýð­­ir káss­­a á spænsk­­u. Þett­­a er vís­­un til mót­­mæl­­a í Suð­­ur-Amer­­ík­­u­­rík­­in­­u Chil­­e árið 1971 er kon­­ur börð­­u á bú­s­á­h­öld til að mót­­mæl­­a mat­­ar­sk­ort­­i þar.

Bú­s­á­h­öld hafa skip­­að stór­­an þátt í mót­­mæl­­um gegn her­­for­­ingj­­a­­stjórn­­inn­­i sem tók völd­­in af stjórn Aung San Suu Kyi, sem hlaut frið­­ar­v­erð­­laun Nób­­els árið 1991 fyr­­ir bar­­átt­­u sinn­­i fyr­­ir lýð­r­æð­­is­­um­b­ót­­um í land­­in­­u. Hún er nú í stofu­fangelsi og hef­ur ver­ið á­kærð fyr­ir fjöld­a af­brot­a.

Lag Cac­er­ol­az­o er til stuðn­ings mót­mæl­end­um og vott­ar það sam­úð þeim 320 sem fall­ið hafa í hörð­um að­gerð­um ör­ygg­is­sveit­a gegn frið­söm­um mót­mæl­um víða í Mjanm­ar gegn vald­a­rán­in­u, auk þeirr­a sem lát­ist hafa í lýð­ræð­is­bar­átt­u þar í gegn­um ár­a­tug­in­a. Lag­ið kall­ast „Kab­ar Ma Kyay Bu“ á frum­mál­in­u eða „We Won’t For­get Until the End of the World“ sem þýða mætt­i sem „Við mun­um ekki gleym­a fyrr en heim­ur­inn end­ar.“

Lag­ið vís­ar til lags band­a­rísk­u rokk­sveit­ar­inn­ar Kans­as, „Dust in the Wind“, sem var ein­kenn­is­lag upp­reisn­ar í land­in­u árið 1988 þar sem fólk krafð­ist þess að her­inn léti af völd­um. Það hef­ur mik­ið ver­ið sung­ið í mót­mæl­um í Mjanm­ar nú.