Úkraínska hljómsveitin Kalush Orchestra snéri aftur til Úkraínu í dag eftir að hafa sigrað Eurovision söngvakeppnina sem fór fram í Tórínó á Ítalínu um helgina.

Hljómsveitin flutti sigurlagið, Stefania, óvænt fyrir landamæraverði í Úkraínu þegar þeir voru á leið yfir landamærin á leiðinni heim.

Hér að neðan má sjá myndband af uppákomunni en heimamenn tóku glaðir á móti sigurvegurunum.