Núna klukkan níu opnuðu kjörstaðir og eru kosningar formlega hafnar.

Það er mikil spenna fyrir kosningunum og var fólk mætt á slaginu níu í Ráðhús Reykjavíkur til þess að greiða atkvæðið sitt.

Ljósmyndari Fréttablaðsins var á staðnum og náði myndbandi þegar kjörfundur hófst.