Björgunarsveitarmenn hafa haft í nægu að snúast undanfarna daga eftir að ofsaveður gekk yfir landið. Þessi myndasyrpa sýnir hversu fjölbreytt verkefni þeir þurftu að takast á við, og aðstæðurnar sem þeir þurftu að vinna við.

Eins og yfirleitt áður þurftu björgunarsveitir að stöðva fjúkandi hluti á byggingarsvæðum.
Landsbjörg

Björgunarsveitarmenn festa niður gróðurhús.
Landsbjörg

Björgunarsveitarmaður skilar ruslatunnu á sinn stað.
Landsbjörg

Mikið var um útköll vegna fastra bíla.
Landsbjörg

Bjarga þurfti dýrum sem höfðu grafist í fönn.
Landsbjörg

Dýr snjóaði í kaf
Landsbjörg

Skyggni var lítið sem ekkert á mörgum stöðum á landinu
Landsbjörg

Það voru ekki bara dýr sem snjóaði í kaf.
Landsbjörg

Snjóbílar voru notaðir til þess að komast á milli staða í óveðrinu.
Landsbjörg

Björgunarsveitarmenn þurftu að takast á við mikið foktjón um allt land.
Landsbjörg