Nem­end­um í Foss­vogs­skól­a verð­ur ekið að og frá Korp­u­skól­a. Mál­efn­i skól­ans verð­a rædd í Skól­a- og frí­stund­a­ráð­i á þriðj­u­dag. Skól­i hefst á þriðj­u­dag.

„Það sem for­eldr­ar vilj­a heyr­a er hvern­ig mál­in verð­a í fram­tíð­inn­i. Hvað ætla borg­ar­yf­ir­völd að gera. Ekki hvað þau hafa gert. Það er margt býsn­a gott búið að gera en að fá ekki svar um hvað á að gera gremst for­eldr­um,“ seg­ir Örn Þórs­son borg­ar­full­trú­i Sjálf­stæð­is­flokks­ins og full­trú­i í Skól­a- og frí­stund­a­ráð­i um mál­efn­i Foss­vogs­skól­a.

Skól­inn hef­ur ver­ið lok­að­ur og skól­a­starf­in­u var fund­ið ann­að hús­næð­i og verð­ur kennt í Korp­u­skól­a frá og með þriðj­u­deg­i. Nem­end­ur munu fara með rút­um á veg­um borg­ar­inn­ar mill­i Foss­vogs­skól­a og Korp­u­skól­a.

Í til­kynn­ing­u frá Reykj­a­vík­ur­borg sem send var síð­deg­is í gær seg­ir að Hús­næð­i Korp­u­skól­a sé hepp­i­legt því hægt sé að koma allr­i starf­sem­i skól­ans fyr­ir á ein­um stað. Þar sé góð að­stað­a fyr­ir nem­end­ur og starfs­fólk, inn­an­dyr­a sem utan.

Foss­vogs­skól­i rýmd­ur fyr­ir tveim­ur árum vegn­a mygl­u

Þar með hafa hús­næð­is­mál Foss­vogs­skól­a ver­ið leyst til bráð­a­birgð­a en á ýmsu hef­ur geng­ið í mál­efn­um skól­ans. Fyr­ir tveim­ur árum þurft­i að rýma skól­ann vegn­a mygl­u og voru börn­in þá flutt í Laug­ar­dal þar sem þau stund­uð­u nám um hríð.

„Það sem mér finnst vera gagn­rýn­is­vert í þess­u öllu sam­an er að það hef­ur aldr­ei ver­ið sagt neitt við okk­ur í skól­a- og frí­stund­a­ráð­i. Ég er að lesa þett­a flest í fjöl­miðl­um. Ég fæ ekk­ert eft­ir rétt­um leið­um,“ seg­ir Örn. Hann bend­ir á að ráð­ið hafi lög­bund­ið hlut­verk sem sé skýrt í lög­um en það sé erf­itt því ráð­ið fær eng­ar upp­lýs­ing­ar.

Kennt var ut­an­dyr­a við Foss­vogs­skól­a á fimmt­u­dag. Kennsl­a hefst fyr­ir nem­end­ur skól­ans á þriðj­u­dag í Korp­u­skól­a.
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

„Ég nefn­i sem dæmi að núna er skól­a­starf­ið í upp­nám­i en ég veit ekk­ert hvað er ver­ið að fara að gera. Mál­efn­i skól­ans eru á dag­skrá á þriðj­u­dag og þar ætl­um við að horf­a til baka. Þar ligg­ur fyr­ir ein­hvers kon­ar tím­a­lín­a um það sem hef­ur ver­ið gert. Það er fínt að leggj­a það fyr­ir en ég vil horf­a fram á veg­inn. Ég skil ekki af hverj­u er ekki til eitt­hvað sem heit­ir plan B. Ein­hver við­bragðs­á­ætl­un,“ bæt­ir hann við.

Hann seg­ir að hann hafi tal­að við meir­i­hlut­ann um að hlust­a á for­eldr­a. Heyr­a hvað þau hafi að segj­a. „Mér finnst eins og yf­ir­völd séu að bíða eft­ir að mál­ið leys­ist af sjálf­u sér. Ég veit ekki hvað á að gera og það er svo skrýt­ið hvað er lít­ið sam­ráð.“

Skól­a­hald­i í Korp­u­skól­a var hætt haust­ið 2020 í fram­hald­i af sam­ein­ing­u hans við aðra skól­a í ná­grenn­in­u. Síð­an þá hef­ur hann stað­ið auð­ur.