Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, minnti á fundi í síðustu viku á að borgin væri að greiða yfir 60 milljónir á ári til RÚV.

„Er RÚV því undir hæl borgarinnar sem leiðir af sér hættu á að hlutleysis sé ekki gætt í umfjöllun um borgarstjóra og meirihlutann eins og mörg dæmi sanna.“

Ástæða bókunarinnar var fyrirspurn Sjálfstæðisflokksins um söluna á RÚV-reitnum og beiðni um innri endurskoðun.

Fyrirspurnin var fyrst til umfjöllunar 2019. Þá eins og nú var fyrirspurnin felld