Innlent

Minnast byltingar: „Bjarni Ben er aðal­­bófinn“

Tíu ár eru liðin frá Búsáhaldabyltingunni svonefndu.

Menn hafa enn skilaboð að færa til ráðamanna þjóðarinnar, þó tíu ár séu liðin. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Um 200 manns minnast nú Búsáhaldabyltingarinnar á Austurvelli en tíu ár eru liðin frá hruni.

Byltingarleiðtoginn Hörður Torfason og skáldið Hallgrímur Helgason, sem báðir voru áberandi í byltingunni, ávörpuðu hópinn.

Þeir sem mættu sýndu að þeir höfðu engu gleymt. Sjá mátti skilti þess efnis að Bjarni Benediktsson væri „aðalbófinn“ og að landvættirnir fjórir væru gerræði, frændhygli, hagsmunagæsla og flokkshygli. Þetta voru reyndar kallaðir óvættir.

Hörður Torfason leiddi byltinguna fyrir tíu árum. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Hallgrímur Helgason ávarpaði þá sem mættu. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Í hópi gesta mátti ef til vill sjá kunnugleg andlit. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Hér eru skilaboðin skýr. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Guðmundur Gunnarsson, ásamt fleiri gestum á Austurvelli í dag. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Dómsmál

Hand­­a­v­inn­­u­­kenn­­ar­­i fær ekki bæt­­ur eft­­ir ­­slys í kennsl­u­stof­u

Innlent

Inn­­kaup­­a­r­egl­­ur brotn­­ar við end­ur­gerð bragg­­ans

Innlent

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Auglýsing

Nýjast

Segir sannar­lega út­lit fyrir að Khas­hoggi sé látinn

Kirkj­an sam­þykk­ir að greið­a borg­inn­i 41 millj­ón evra

Egill í Brim­borg þjarmar enn að RÚV vegna Kveiks

Falsaði hæfni­próf til að fá flug­liða­skír­teini

Á­góði sýninga á Lof mér að falla til Frú Ragn­heiðar

Tvö bjóða fram til formanns BSRB

Auglýsing