Innlent

Minnast byltingar: „Bjarni Ben er aðal­­bófinn“

Tíu ár eru liðin frá Búsáhaldabyltingunni svonefndu.

Menn hafa enn skilaboð að færa til ráðamanna þjóðarinnar, þó tíu ár séu liðin. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Um 200 manns minnast nú Búsáhaldabyltingarinnar á Austurvelli en tíu ár eru liðin frá hruni.

Byltingarleiðtoginn Hörður Torfason og skáldið Hallgrímur Helgason, sem báðir voru áberandi í byltingunni, ávörpuðu hópinn.

Þeir sem mættu sýndu að þeir höfðu engu gleymt. Sjá mátti skilti þess efnis að Bjarni Benediktsson væri „aðalbófinn“ og að landvættirnir fjórir væru gerræði, frændhygli, hagsmunagæsla og flokkshygli. Þetta voru reyndar kallaðir óvættir.

Hörður Torfason leiddi byltinguna fyrir tíu árum. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Hallgrímur Helgason ávarpaði þá sem mættu. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Í hópi gesta mátti ef til vill sjá kunnugleg andlit. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Hér eru skilaboðin skýr. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Guðmundur Gunnarsson, ásamt fleiri gestum á Austurvelli í dag. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Lög­reglan sinnt hátt í 60 verk­efnum í kvöld

Innlent

Ís­lendingur í stór­bruna: „Ekki eitt stykki sem við náðum út“

Innlent

Næstum búin að róa alla leið til Akureyrar

Auglýsing

Nýjast

Sátt um fram­kvæmd Parísar­sam­komu­lagsins

Tekist á um fram­kvæmd Parísar­sam­komu­lagsins í Katowice

Kalla eftir upp­lýsingum um í­grædd lækninga­tæki

Viður­kenna Vestur-Jerúsalem sem höfuð­borg Ísrael

Far­þegi bundinn niður í vél á leið frá Detroit

„Gulu vestin“ mót­mæltu þvert á til­mæli stjórn­valda

Auglýsing