Innlent

Minnast byltingar: „Bjarni Ben er aðal­­bófinn“

Tíu ár eru liðin frá Búsáhaldabyltingunni svonefndu.

Menn hafa enn skilaboð að færa til ráðamanna þjóðarinnar, þó tíu ár séu liðin. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Um 200 manns minnast nú Búsáhaldabyltingarinnar á Austurvelli en tíu ár eru liðin frá hruni.

Byltingarleiðtoginn Hörður Torfason og skáldið Hallgrímur Helgason, sem báðir voru áberandi í byltingunni, ávörpuðu hópinn.

Þeir sem mættu sýndu að þeir höfðu engu gleymt. Sjá mátti skilti þess efnis að Bjarni Benediktsson væri „aðalbófinn“ og að landvættirnir fjórir væru gerræði, frændhygli, hagsmunagæsla og flokkshygli. Þetta voru reyndar kallaðir óvættir.

Hörður Torfason leiddi byltinguna fyrir tíu árum. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Hallgrímur Helgason ávarpaði þá sem mættu. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Í hópi gesta mátti ef til vill sjá kunnugleg andlit. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Hér eru skilaboðin skýr. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Guðmundur Gunnarsson, ásamt fleiri gestum á Austurvelli í dag. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

​For­maður ÍKSA lofaði upp í ermina á sér og harmar það

Verkalýðsmál

Sakar Bryn­dísi um hroka í garð verka­lýðs­for­ystunnar

Innlent

Bryn­dís segir femín­ista hata sig: „Hvar er ég stödd?“

Auglýsing

Nýjast

Netanja­hú hættir sem utan­ríkis­ráð­herra

Opnar sig um HIV: „Tón­listin eins og græðis­­myrsl“

Ratclif­fe vinnur að því að koma milljörðum punda frá Bret­landi

Leggja 200 prósent tolla á allar vörur frá Pakistan

Fimm létust í skot­á­rás á ferða­manna­stað í Mexíkó

Shamima fæddi barn í flótta­manna­búðunum

Auglýsing