Rann­­sókn­­ir á nýju ból­­u­­efn­­i gegn HIV bend­­a til þess að hægt verð­­i að ból­­u­­setj­­a gegn smit­­um fyrr en síð­­ar. Reynt hef­­ur ver­­ið að fram­leið­a slíkt ból­­u­­efn­­i í meir­­a en þrjá ár­­a­t­ug­­i en vís­­ind­­a­­fólk­­i lít­­ið orð­­ið á­­gengt - fyrr en nú.

Þó er að­eins um bráð­a­birgð­a­nið­ur­stöð­ur að ræða en þær þykj­a engu að síð­ur gefa mikl­a von um ból­u­efn­i gegn HIV, sem veld­ur al­næm­i ef ekk­ert er að gert. Ból­u­efn­ið er þró­að af Intern­at­i­on­al AIDS Vacc­in­e Init­a­ti­ve og Scripps-rann­sókn­ar­stof­unn­i í Kal­i­forn­í­u í Band­a­ríkj­un­um.

Ból­­u­­efn­­ið gegn HIV sem nú er til rann­sókn­ar.
Mynd/European Pharmaceutical Review

Nú stand­a yfir fyrst­u fasa til­raun­ir með ból­u­efn­ið og í 97 prós­ent til­fell­a tókst þeim sem það feng­u að fram­leið­a fá­gæt­ar ó­næm­is­frum­ur sem þarf til að búa til mót­efn­i gegn HIV. Dr. Jul­i­e McEl­r­ath, ein þeirr­a sem fer fyr­ir þró­un ból­u­efn­is­ins, seg­ir að um „tím­a­mót­a­rann­sókn á svið­i HIV ból­u­efn­a“ sé að ræða.

Enn þarf að gera frek­ar­i rann­sókn­ir á ból­u­efn­in­u með fleir­i þátt­tak­end­um. Þó eru sér­fræð­ing­ar von­góð­ir um að þess­u ból­u­efn­i tak­ist að hindr­a HIV smit.

HIV vír­us­inn.
Fréttablaðið/Getty

„Þett­a eru al­gjör­ar bráð­a­birgð­a­rann­sókn­ir. Engu að síð­ur eru þær spenn­and­i,“ seg­ir Dr. Will­i­am Schaffn­er, próf­ess­or í smit­sjúk­dóm­um við Vand­er­bilt há­skól­ann í Nas­hvil­le í Kans­as í sam­tal­i við ABC. Hann teng­ist rann­sókn­inn­i ekki.

„Þett­a er mjög frum­leg að­ferð til ból­u­efn­a­þró­un­ar sem ekki hef­ur ver­ið beitt áður,“ seg­ir hann og lýs­ir að­ferð­inn­i sem beitt er sem nokk­urs kon­ar há­punkt­i í vís­ind­um á 21. öld­inn­i.

Tug­ir millj­ón­a eru með HIV

Tal­ið er að um 38 millj­ón­ir ein­stak­ling­a um heim all­an séu með HIV og er veir­an með­al þeirr­a erf­ið­ust­u fyr­ir ból­u­efn­i að stöðv­a. Það má að stór­um hlut­a rekj­a til þess hve fljótt hún stökk­breyt­ist og tekst því að kom­ast fram hjá ó­næm­is­kerf­i lík­am­ans.

HIV og al­­næm­­i sem því fylg­­ir upp­­­götv­­að­­ist fyrst snemm­­a á ní­und­a ár­a­t­ugn­­um og stóð­­u von­­ir vís­­ind­­a­­fólks til að fljótt væri hægt að út­b­ú­­a ból­­u­­efn­­i gegn því líkt og öðr­­um smit­­sjúk­­dóm­­um á borð við mis­l­ing­­a og lifr­­ar­b­ólg­­u B. Fljót­­leg­­a kom þó í ljós að verk­­efn­­ið var flókn­­ar­­a en þró­­un ból­­u­­efn­­a gegn þeim sjúk­­dóm­­um.