Mikill við­búnaður er við Kleifar­vatn eftir að til­kynning barst um slys upp úr 12. Björgunar­sveitir frá Reykja­nes­bæ, Grinda­vík og höfuð­borgar­svæðinu eru á leiðinni á vett­vang, á­samt lög­reglu og sjúkra­flutninga­mönnum. Þetta kemur fram í frétta­til­kynningu frá Slysa­varna­fé­laginu Lands­björg.

Fyrstu við­bragðs­aðilar eru komnir á vett­vang.

Fréttin verður upp­færð