Mikill viðbúnaður er við Kleifarvatn eftir að tilkynning barst um slys upp úr 12. Björgunarsveitir frá Reykjanesbæ, Grindavík og höfuðborgarsvæðinu eru á leiðinni á vettvang, ásamt lögreglu og sjúkraflutningamönnum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg.
Fyrstu viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang.
Fréttin verður uppfærð