Ljóst er að Ís­­lend­­ing­­ar eru orðn­­ir ferð­­a­þ­yrst­­ir, þar sem mik­­il ör­tr­öð hafð­­i mynd­­ast klukk­­an sex á Kefl­­a­v­ík­­ur­fl­ug­v­ell­­i í morg­­un.

Tæp­­leg­­a fjör­­u­t­í­­u brott­f­ar­­ir eru á á­­ætl­­un í dag með tólf flug­­fé­l­ög­­um.

Gríð­­ar­­leg­­a mik­­ill fjöld­­i fer nú um Kefl­­a­­vík og hafa rað­­ir mynd­­ast marg­­a morgn­­a í brott­f­ar­­ar­­saln­­um. Flug­­fé­l­ög hafa beð­­ið fólk um að mæta fyrr í flug en van­­a­­legt er enda fylg­­ir ból­­u­­setn­­ing­­ar­v­ott­­orð­­um og slík­­u mik­­il og tím­a­frek vinn­­a.

Í byrj­un mán­að­ar fóru meir­a en 10 þús­und manns um völl­inn, í fyrst­a skipt­i síð­an í mars í fyrr­a. Nokkr­um dög­um sett­u Band­a­ríkj­a­menn á ferð­a­bann fyr­ir fólk að koma frá 35 ríkj­um Evróp­u og þá hrund­i fjöld­i flug­vall­ar­gest­a. Bann­ið er enn í gild­i en full­ból­u­sett­ir Band­a­ríkj­a­menn geta kom­ið hing­að án tak­mark­an­a.