Mikil gleði ríkti í Núpa­rétt í Mela­sveit í gær þar sem saman var komið fólk úr öllum áttum;sveitungar, fjöl­skyldur þeirra og vinir á­samt fjölda ferða­manna sem heillaðist af stemningunni í
sveitinni. Fjár- og stóð­réttir fara fram um land allt í septem­ber­mánuði.

Ernir Eyjólfs­son, ljós­myndari Frétta­blaðsins, leit við og tók með­fylgjandi myndir.