Fram kom í máli Kam­ill­u Sig­ríð­ar Jós­efs­dótt­ur, stað­geng­ils sótt­varn­a­lækn­is, á upp­lýs­ing­a­fund­i al­mann­a­varn­a í dag að töl­ur um fjöld­a Co­vid-smit­a sem upp­færð­ar voru í morg­un væru ekki end­an­leg­ar. Sam­kvæmt fyrst­u töl­um voru smit­in 82 en á fund­in­um var greint frá því að þau væru 96.

Nú hef­­ur ver­­ið gef­­inn út end­­an­­leg­­ur smit­fj­öld­­i og greind­­ust 123 smit inn­­an­l­ands í gær, sem er mest­­i fjöld­­i smit­­a sem greinst hafa hér á ein­­um degi. Smit á land­­a­­mær­­un­­um voru tvö.

Þá eru 2.030 í sótt­kví, 1.011 í skim­un­ar­sótt­kví, 745 í ein­angr­un og þrír á sjúkr­a­hús­i. Ný­geng­i smit­a inn­an­lands er 187,3 og 14,2 á land­a­mær­un­um.

Þett­­a kem­­ur fram í til­­kynn­­ing­­u frá al­m­ann­­a­v­örn­­um. Þar seg­­ir enn frem­­ur að sum gröf á vef al­m­ann­­a­v­arn­­a co­v­id.is verð­­i upp­­­færð í fyrr­­a­­mál­­ið.