Samfélag

Meirihluti sjúklinga á Vogi undir fertugu

Stór hluti þeirra sem þáðu meðferð á Vogi á árinu hafa áður verið þar í meðferð, en 600 nýir sjúklingar komu til meðferðar á árinu, frá öllum landshlutum.

Sjúkrahúsið Vogur er rekið af SÁÁ. Fréttablaðið/ERNIR

Komur á sjúkrahúsið Vog hafa verið 2.141 það sem af er ári. Þar af hafa 1.637 lagst inn, einhverjir þeirra oftar enn einu sinni. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu SÁÁ. Stór hluti þeirra sem þáðu meðferð á Vogi á árinu hafa áður verið þar í meðferð, en 600 nýir sjúklingar komu til meðferðar á árinu, frá öllum landshlutum.

Í fréttinni kemur einnig fram að 60 prósent skjólstæðinga SÁÁ eru 39 ára og yngri og að þriðjungur skjólstæðinga samtakanna eru konur. Í fréttinni kemur einnig fram að 631 er á biðlista eftir meðferð á Vogi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Samfélag

Breiðhyltingar finna fyrir meiri fordómum

Samfélag

Brýnt að foreldrar setji mörk um leikjaspilun

Samfélag

Segja tilskipun ESB eyðileggja internetið

Auglýsing

Nýjast

R Kel­ly á­kærður fyrir tíu kyn­ferðis­brot

Hag­fræði­stofnun svarar að­finnslum á hval­veiði­skýrslu

Maðurinn á brúnni bæði „and­lega og líkam­lega veikur“

Lögreglunni sigað á húseiganda

Gaf lög­reglu upp rangt nafn

Kiddi klaufi og Guð­rún frá Lundi vin­sælust á bóka­söfnum

Auglýsing