Samfélag

Meirihluti sjúklinga á Vogi undir fertugu

Stór hluti þeirra sem þáðu meðferð á Vogi á árinu hafa áður verið þar í meðferð, en 600 nýir sjúklingar komu til meðferðar á árinu, frá öllum landshlutum.

Sjúkrahúsið Vogur er rekið af SÁÁ. Fréttablaðið/ERNIR

Komur á sjúkrahúsið Vog hafa verið 2.141 það sem af er ári. Þar af hafa 1.637 lagst inn, einhverjir þeirra oftar enn einu sinni. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu SÁÁ. Stór hluti þeirra sem þáðu meðferð á Vogi á árinu hafa áður verið þar í meðferð, en 600 nýir sjúklingar komu til meðferðar á árinu, frá öllum landshlutum.

Í fréttinni kemur einnig fram að 60 prósent skjólstæðinga SÁÁ eru 39 ára og yngri og að þriðjungur skjólstæðinga samtakanna eru konur. Í fréttinni kemur einnig fram að 631 er á biðlista eftir meðferð á Vogi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Samfélag

Herbert leitar sonar síns í heimi fíkniefna

Samfélag

Gefa ekki upp hvað Georgs­kjör kostaði VR

Samfélag

Færri börn dvelja í Kvennaathvarfinu

Auglýsing

Nýjast

Á­kvörðun um Kapla­krikaknatt­hús í hendur Guð­mundar

Orku­mála­stjóri um Kona fer í stríð: „Fólk sem hatar raf­magn“

Arn­þrúður: Reynir þarf að þola um­ræðuna

Há­marks­greiðslur í fæðingar­or­lofi hækka

Póstberi kærir eftir að hundur beit hann í magann

Tveir á slysa­deild eftir bíl­slys á Suður­lands­vegi

Auglýsing