Mann­rétt­ind­a­dóm­stóll Evróp­u hef­ur vís­að frá máli Guð­mund­ar Spart­ak­ust­ar Ómars­son­ar gegn Ís­lensk­a rík­in­u og hafn­að að taka það til efn­is­legr­ar með­ferð­ar.

Guð­mund­ur Spart­ak­us, kærð­i ís­lensk­a rík­ið til MDE í kjöl­far þess að Hæst­i­rétt­ur sýkn­að­i Sig­mund Erni Rún­ars­son sjón­varps­mann og þá­ver­and­i dag­skrár­stjór­a á Hring­braut af tveggj­a millj­ón­a krón­a bót­a­kröf­u vegn­a meintr­a meið­yrð­a. Guð­mund­ur stefnd­i Sig­mund­i vegn­a um­mæl­a í um­fjöll­un Hring­braut­ar árið 2016 þar sem Sig­mund­ur Ernir er dag­skrár­stjór­i.

Í um­fjöll­un­inn­i á Hring­braut kom fram að Guð­mund­ur væri tal­inn tal­inn vald­a­mik­ill fíkn­i­efn­a­smygl­ar­i í Suð­ur-Amer­ík­u, hann sagð­ur höf­uð­paur í eit­ur­lyfj­a­hring og að hann ferð­að­ist um með fals­að veg­a­bréf.

Um­fjöll­un Hring­braut­ar byggð­i á frétt­um RÚV um sama mál Í dómi Hæst­a­rétt­ar sem kveð­inn var upp í maí 2016, var byggt á því og að Hring­braut hafi ekki haft nein­a á­stæð­u til að drag­a í efa að RÚV og ann­ar fjöl­mið­ill í Par­agv­æ hefð­u gætt réttr­a við­mið­a um vand­að­a frétt­a­mennsk­u við gerð frétt­a sinn­a. Engin efni væru því til að verð­a við kröf­um Guð­mund­ar Spart­ak­us­ar.

Kæra Guð­mund­ar Spart­ak­us­ar til MDE byggð­i á því að brot­ið hafi ver­ið á rétt­i hans til frið­helg­i eink­a­lífs. Í á­kvörð­un rétt­ar­ins sem birt var á vef rétt­ar­ins í síð­ust­u viku er vís­að til þess að all­ar full­yrð­ing­arn­ar sem fram hafi kom­ið í frétt Hring­braut­ar væru byggð­ar á stað­reynd­um, fyr­ir utan eina, sem teld­ist gild­is­dóm­ur. Þá væri vís­að vís­að með full­nægj­and­i hætt­i til heim­ild­a. Gild­is­dóm­ur um að Guð­mund­ur Spart­ak­us væri sagð­ur hætt­u­leg­ur mað­ur, væri einn­ig studd­ur næg­i­leg­um heim­ild­um til telj­ast inn­an eðl­i­legr­a mark­a.

Í nið­ur­stöð­u MDE seg­ir með vís­an til dóms Hæst­a­rétt­ar að eng­in á­stæð­a sé til að ef­ast um að blað­a­mað­ur Hring­braut­ar hafi ver­ið í góðr­i trú um efni um­fjöll­un­ar­inn­ar og er vís­að til ít­ar­legr­a til­vís­an­a til um­fjöll­un­ar RÚV um mál­ið.

Þá hafi inn­lend­ir dóm­stól­ar kann­að sér­stak­leg­a efni hverr­ar hinn­a kærð­u full­yrð­ing­a og veg­ið og met­ið ann­ars veg­ar rétt Guð­mund­ar Spart­ak­us­ar til frið­helg­i eink­a­lífs og hins veg­ar tján­ing­ar­frels­ið sem fjöl­miðl­a­fólk bygg­ir starf sitt á. Ekkert í mál­in­u gefi til­efn­i til að ætla að ís­lensk stjórn­völd hafi brot­ið gegn rétt­ind­um Guð­mund­ar Spart­ak­us­ar við máls­með­ferð­in­a.

RÚV greiddi Guðmundi 2,5 milljónir

Guðmund­ur hef­ur þeg­ar gert sátt við Rúv vegn­a um­ræddr­a frétt­a og Rúv greitt Guð­mund­i Spart­ak­us­i 2,5 millj­ón­ir krón­a.

Guð­mund­ur tap­að­i einn­ig í mál­a­ferl­um sín­um gegn Atla Má Gylf­a­syn­i, sem flutt­i frétt­ir af hvarf­i Frið­riks Kristj­áns­son­ar í Suð­ur-Amer­ík­u.

Þurfti að greiða 2,6 milljónir í málskostnað

Í stefn­u Guð­mund­ar gegn Atla Má var því með­al ann­ars hald­ið fram að ætt væri við Guð­mund í um­fjöll­un um ó­nafn­greind­an á­byrgð­ar­mann á hvarf­i Frið­riks.

Atli var sýkn­að­ur í hér­að­i en dæmd­ur bót­a­skyld­ur í Lands­rétt­i. Hæst­i­rétt­ur vís­að­i hins veg­ar mál­in­u öllu frá dómi og dæmd­i Guð­mund Spart­ak­us til að greið­a Atla Má 2,6 millj­ón­ir í máls­kostn­að vegn­a mál­a­rekst­urs á þremur dómstigum.