Mazda gengur svo langt að segja að þeir muni aldrei framleiða raf bíl með stórri rafhlöðu þar sem slíkir raf bílar séu jafnvel síður vistvænni en Skyactiv-dísilbíll yfir líftíma sinn. Benda þeir á japanska rannsókn því til staðfestingar. Mazda MX-30 raf bílsins er þó varla að vænta hingað til lands fyrr en á árinu 2021.