Icel­and­a­ir mun hefj­a flug með Bo­eing 737 Max vél­um fé­lags­ins í mars. MAX vélarnar voru kyrr­sett­a eft­ir tvö flug­slys árið 2018 og 2019 þar sem 346 lét­ust. Flug­mál­a­yf­ir­völd um heim all­an hafa heim­il­að flug þeirr­a á ný eft­ir um­fangs­mik­ið end­ur­mats­ferl­i sem stóð í tæp tvö ár.

Gert er ráð fyr­­ir að á­­ætl­­un­­ar­fl­ug með TF-ICN, sem ber nafn­­ið Mý­­vatn, til Kaup­m­ann­­a­h­afn­­ar hefj­­ist mán­­u­d­ag­­inn 8. mars. Að fyrst­­u verð­­a ein­­ung­­is tvær af sex 737 MAX vél­­um fé­l­ags­­ins not­­að­­ar en gert er ráð fyr­­ir að TF-ICO, sem ber nafn­­ið Bú­l­ands­t­ind­­ur, hefj­­i flug bráð­­leg­­a. Vél­­arn­­ar komu ný­­leg­­a til lands­­ins frá Spán­­i þar sem þær voru í geymsl­­u. Flog­­ið verð­­ur reynsl­­u­fl­ug án far­þ­eg­­a áður en vél­­arn­­ar hefj­­a á­­ætl­­un­­ar­fl­ug.

Í bók­un­ar­ferl­i þeirr­a sem hyggj­ast ferð­ast með Icel­and­a­ir kem­ur fram hver gerð vél­ar­inn­ar sem flog­ið er með sé. Icel­and­a­ir „mun sýna þeim far­þeg­um skiln­ing sem kjós­a að ferð­ast með öðr­um vél­um fyrst um sinn með sveigj­an­leg­um bók­un­ar­skil­mál­um sem verð­a í boði tím­a­bund­ið. Hægt er að gera breyt­ing­ar á bók­un án auka kostn­að­ar séu við­kom­and­i skil­mál­ar upp­fyllt­ir eða fá ferð­a­inn­eign,“ seg­­ir á vef flug­fé­lags­ins.

Þar kem­­ur auk þess fram að upp­­­færsl­­ur hafi ver­­ið gerð­­ar á vél­­un­­um og aukn­­ar kröf­­ur ver­­ið sett­­ar á þjálf­­un flug­m­ann­­a á vél­­un­­um. Nú þeg­ar er búið að fljúg­­a hátt í átta þús­­und á­­ætl­­un­­ar­fl­ug með 737 MAX vél­­um.

Undir­­­bún­­­ing­­­ur fyr­­­ir flug með vél­­­un­­­um hef­­­ur stað­­­ið yfir und­­­an­f­­arn­­­ar vik­­­ur hjá Icel­­­and­­­a­­­ir. Flug­­­virkj­­­ar vinn­­­a að því að upp­­­­­fær­­­a þær í sam­r­­æm­­­i við kröf­­­ur flug­­­mál­­­a­­­yf­­­ir­v­­ald­­­a og þjálf­­­un flug­m­­ann­­­a fer fram í þjálf­­­un­­­ar­­­setr­­­i flug­­­fé­l­­ags­­­ins í Hafn­­­ar­­­firð­­­i. Í til­­­kynn­­­ing­­­unn­­­i seg­­­ir að Icel­­­and­­­a­­­ir sé eitt fárr­­­a flug­­­fé­l­­ag­­­a í heim­­­in­­­um sem eigi sér­­­stak­­­an 737 MAX flug­h­­er­m­­i.

„Það er á­nægj­u­legt að kom­ið sé að því að taka 737 MAX vél­arn­ar í notk­un á ný. Okkar fær­ust­u sér­fræð­ing­ar, flug­virkj­ar og flug­menn, leggj­a nú lok­a­hönd á und­ir­bún­ing fyr­ir á­ætl­un­ar­flug. Engin flug­vél­a­teg­und í sög­unn­i hef­ur far­ið í gegn­um jafn ít­ar­legt rann­sókn­ar- og um­bót­a­ferl­i og við mun­um leggj­a okk­ur fram við að upp­lýs­a far­þeg­a um ör­ygg­i vél­ann­a. Ég bind mikl­ar von­ir við MAX vél­arn­ar – þær eru hag­kvæm­ar­i og um­hverf­is­vænn­i kost­ur og koma til með að efla leið­a­kerf­i Icel­and­a­ir, við­skipt­a­vin­um okk­ar til hags­bót­a,“ seg­ir Bogi Nils Bog­a­son, for­stjór­i Icel­and­a­ir.