Joe Bid­en Band­a­ríkj­a­for­set­i fyr­ir­skip­að­i í gær sína fyrst­u hern­að­að­ar­að­gerð frá því hann tók við em­bætt­i 20. jan­ú­ar. Gerð var loft­á­rás gegn upp­reisn­ar­hóp­um, sem Band­a­ríkj­a­menn full­yrð­a að teng­ist Íran, í Sýr­land­i. Í það minnst­­a einn féll og nokkr­­ir særð­­ust í á­r­ás­­inn­­i á bygg­­ing­­ar í aust­­ur­hl­ut­­a Sýr­l­ands, nærr­­i land­­a­­mær­­un­­um að Írak, að sögn Wall Stre­et Jo­urn­al.

Heim­­ild­­ar­m­að­­ur Was­h­ingt­­on Post, sem vild­­i ekki láta nafns síns get­­ið, full­­yrt­­i að fleir­­i en einn hefð­­i fall­­ið í loft­­á­r­ás­­un­­um. Sam­­­kvæmt Re­­u­t­ers hafa sýr­­­­­lensk­­­­­ir rík­­­­­is­m­­­­iðl­­­­­ar stað­­­­­fest að á­r­­­­ás­­­­­in hafi ver­­ið gerð og 17 hafi fall­­­­ið. Þeir full­yrð­a að á­rás­in hafi ver­­­­­ið gerð á með­­­­­an stjórn­­­­­ar­h­­­­er­­­­­inn stóð í að­­­­­gerð­­­­­um gegn sam­t­­­­ök­­­­­um sem kenn­­­­­a sig við ís­l­­­­amskt ríki.

Á­rás­in lík­leg til að vald­a frek­ar­i ó­frið­i

Sýr­lensk­ir rík­ism­iðl­ar vitn­a í ó­­­­­nefnd­­­an heim­­­ild­­­ar­m­­ann í Rúss­l­­and­­­i, band­­­a­­m­ann­a sýr­­­lenskr­­­a yf­­­ir­v­­ald­­­a, sem lýst­­­i loft­­­á­r­­ás­­­un­­­um sem „ó­­­lög­­­mæt­­­um.“ Þær væru til þess falln­­­ar að auka lík­­­urn­­­ar á „um­­­fangs­­­meir­­­i á­t­­ök­­­um.“

„Ég er sann­­færð­­ur um að við höf­­um hæft þau skot­­mörk sem við ætl­­uð­­um okk­­ur að hæfa. Við gerð­­um þett­­a að vel í­­grund­­uð­­u máli eins og bú­­ast má við af okk­­ur. Við leyfð­­um Írök­­um og hvött­­um þá til að afla upp­­­lýs­­ing­­a sem var afar gagn­­legt við að skil­­grein­­a skot­­mörk­­in,“ sagð­­i Llo­­yd Aust­­in, varn­ar­mál­a­ráð­herr­a Band­a­ríkj­ann­a, við blað­a­menn í gær skömm­u eft­ir loft­á­rás­irn­ar sam­kvæmt AP. Loft­á­rás­irn­ar hafi ver­ið gerð­ar í full­u sam­ráð­i við band­a­lags­þjóð­ir.

Llo­yd Aust­in, varn­ar­mál­a­ráð­herr­a Band­a­ríkj­ann­a.
Fréttablaðið/EPA

Aust­­in sagð­­i enn frem­­­ur að að stjórn for­­­set­­­ans væri með loft­­­á­r­­ás­­­un­­­um að send­­­a skýrt merk­­­i um að Bid­­­en muni gríp­­­a til að­­­gerð­­­a til að tryggj­­­a ör­­­ygg­­­i Band­­­a­­­ríkj­­­a­m­­ann­­­a og band­­­a­m­­ann­­­a á svæð­­­in­­­u. Tal­­­ið er að þess­­­um skil­­­a­­­boð­­­um sé beint til yf­­­ir­v­­ald­­­a í Tehr­­­an. Beitt verð­­­i hnit­m­­ið­­­uð­­­um hern­­­að­­­ar­­­að­­­gerð­­­um gegn hóp­­­um sem Band­a­rík­in telj­i gang­­­i er­­­ind­­­a þeirr­­­a. Mann­r­étt­­ind­­a­­sam­t­ök sem fylgj­­­­ast með á­t­­­ök­­­­un­­­­um í Sýr­l­­­and­­­­i full­­­­yrð­­­­a 22 hafi fall­­­ið í á­r­­ás­­­inn­­­i og að flutn­­­­ing­­­­a­b­­­íl­­­­ar hlaðn­­­­ir vopn­­­­um hafi einn­­­­ig ver­­­­ið sprengd­­­­ir í loft upp. Það hef­­­ur hins veg­­­ar ekki ver­­­ið stað­­­fest.

Band­a­rísk­ar F-18E Sup­er Horn­et or­ust­u­þot­ur á flug­i yfir norð­ur­hlut­a Íraks árið 2014.
Fréttablaðið/EPA

Sam­t­ök­­in sem ráð­­ist var gegn kall­­ast Kat­­a­­ib Hez­­boll­­ah og Kat­­a­­ib Sa­­y­­y­­id al-Shu­h­ad­­a. Þau teng­­j­ast stjórn­v­­öld­­­um í Íran, Sýr­l­­and­­­i og Hez­­­boll­­­ah-sam­t­­ök­­­un­­­um í Líb­­­an­­­on að sögn John Kir­b­y, tals­­manns band­­a­r­ísk­­a varn­­ar­­mál­­a­r­áð­­u­n­eyt­­is­­ins.

Á­rás­­­­in eyð­­i­l­agð­­i nokkr­­­­ar bygg­­­­ing­­­­ar sem not­­­­að­­­­ar voru af sam­t­­­ök­­­­un­­­­um tveim­­­­ur, með­­­­al ann­­­­ars vopn­­­­a­­­­geymsl­­­­u, sam­­­kvæmt fjöl­­­miðl­­­um vest­­­an­h­­afs. Þett­­­­a eru ekki fyrst­­­­u loft­­­­á­r­­­ás­­­­irn­­­­ar sem Band­­­­a­­­­ríkj­­­­a­­­­menn gera gegn Kat­­­­a­­­­ib Hez­­­­boll­­­­ah sem þau saka um að bera á­b­­­yrgð á fjöld­­­­a á­r­­­ás­­­­a á band­­­­a­r­­­ísk­­­­a her­­­­menn og gegn band­a­rísk­um hags­m­­­un­­­­um í Írak.

Sam­t­ök­­in tvö hafa bar­­ist með stjórn­­ar­h­er sýr­­lensk­­a for­­set­­ans Bas­h­ar al-Assad í borg­­ar­­a­str­íð­­in­­u í land­­in­­u. Tal­­ið er að allt að mill­­i 400 til 600 þús­­und manns hafi fall­­ið í borg­­ar­­a­str­íð­­in­­u síð­­an það hófst fyr­­ir tæp­­um 10 árum. Tal­­ið er að um 7,6 millj­­ón­­ir séu að flótt­­a inn­­an lands­­ins og meir­­a en fimm millj­­ón­­ir flú­­ið land­­ið, flest­­ir til Líb­­an­­on.

Sýr­lensk flótt­a­börn í flótt­a­mann­a­búð­um í Líb­an­on.
Mynd/UNICEF

Kat­­­a­­­ib Hez­­­boll­­­ah hafa líka gert á­r­­ás­­­ir á band­­­a­r­­ísk­­­a her­­­inn í Írak, með­­­al ann­­­ars fyrr í mán­­­uð­­­in­­­um í ná­gr­­enn­­­i borg­­­ar­­­inn­­­ar Erbil í norð­­ur­hl­ut­­a Írak. Þá féll einn fil­­­ipps­­­eysk­­­ur verk­t­­ak­­­i á veg­­­um band­­­a­r­­ísk­­­a hers­­­ins og nokkr­­­ir her­­­menn særð­­­ust bæði úr röð­­­um Band­­­a­­­ríkj­­­a­m­­ann­­­a og band­­­a­l­­ags­­­ríkj­­­a. Loft­­á­r­ás­­in í gær var svar fyr­­ir á­rás­irn­ar að sögn varn­­ar­­mál­­a­r­áð­­u­n­eyt­­is­­ins og hef­­ur ver­­ið í und­­ir­b­ún­­ing­­i í nokk­­urn tíma sam­­kvæmt Wall Stre­et Jo­urn­al.

Skemmd­ir urðu á flug­vell­in­um í Erbil í eld­flaug­a­á­rás­inn­i 15. febr­ú­ar.
Fréttablaðið/EPA

Bid­en rædd­i við Mu­staf­a Al-Kadh­im­i, for­sæt­is­ráð­herr­a Írak, í síma á þriðj­u­dag­inn áður en loft­á­rás­irn­ar voru gerð­ar. Í yf­ir­lýs­ing­u Hvít­a húss­ins eft­ir sam­tal­ið sagð­i að þeir hefð­u ver­ið sam­mál­a um að „þeir sem bæru á­byrgð á slík­um á­rás­um skyld­u gjald­a fyr­ir það.“ For­set­inn und­ir­strik­að­i einn­ig í sím­tal­in­u að Band­a­rík­in mynd­u á­fram styðj­a við full­veld­i og sjálf­stæð­i Írak.

Mu­staf­a al-Kadh­im­i hef­ur gegnt em­bætt­i for­sæt­is­ráð­herr­a Íraks síð­an í maí í fyrr­a.
Fréttablaðið/EPA