Magn­ús Geir Þórð­ar­son mun á föst­u­dag hætt­a sem út­varps­stjór­i og verð­ur í kjöl­far­ið aug­lýst eft­ir arf­tak­a hans um helg­in­a. Frá þess­u er greint á vef RÚV. Margr­ét Magn­ús­dótt­ir, skrif­stof­u­stjór­i RÚV, verð­ur starf­and­i út­varps­stjór­i frá og með föst­u­deg­i.

Um­sókn­ar­frest­ur verð­ur til 2. desember. Í til­kynn­ing­u frá stjórn Rík­is­út­varps­ins seg­ir að Magn­ús Geir verð­i stjórn­end­um og stjórn Rík­is­út­varps­ins inn­an hand­ar eft­ir því sem þurf­a þyk­ir. Stjórn­in þakk­ar Magn­ús­i Geir góða sam­vinn­u og ósk­ar hon­um góðs geng­is.

Magn­ús Geir tek­ur við sem Þjóð­leik­hús­stjór­i frá og með næst­u ár­a­mót­um en Lilj­a D. Al­freðs­dótt­ir, mennt­a­mál­a­ráð­herr­a, skip­að­i hann ný­ver­ið í þá stöð­u.

Fréttin hefur verið leiðrétt klukkan 16:16 þann 14. nóvember. Fyrst stóð að umsóknarfrestur væri til 2. janúar, það rétta er að fresturinn rennur úr þann 2. desember.