Lög­reglan á höfuð­borgar­svæðinu lýsti eftir 21 árs gamallri konu til heimilis í Reykja­vík á Þriðjudaginn. Í fréttatilkynningu frá lögreglunni í dag kemur fram að konan er fundin.

Lögrelgan á höfuðborgarsvæðinu þakkar veitta aðtsoð.