Lög­reglan á höfuð­borgar­svæðinu lýsir eftir Ævari Annel Val­garðs­syni, 20 ára. Ævar er 174 sm á hæð, grann­vaxinn og með dökkt hár.

Þeir sem geta gefið upp­lýsingar um ferðir Ævars, eða vita hvar hann er niður­kominn, eru vin­sam­legast beðnir um að hafa tafar­laust sam­band við lög­regluna í síma 112.