Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir sjötugri konu sem síðast sást til í nágrenni við heimili sitt við Fjarðarás í Árbænum um hádegisbil í dag. Konan fannst um fimm í dag.

Fréttin hefur verið uppfærð klukkan 17:08.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir sjötugri konu sem síðast sást til í nágrenni við heimili sitt við Fjarðarás í...

Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, 4 March 2021